Innlent

Allt flug liggur niðri

Allt innanlandsflug hefur frá því í gær legið niðri. Viðvörun var gefin út vegna ísingar og ókyrrðar í lofti fyrir neðan 15 þúsund fet yfir suðvesturhluta landsins klukkan sjö í morgun og gildir hún til klukkan 14 í dag. Þá verður kannað hvort hægt verði að fljúga, að sögn Flugfélags Íslands.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×