Sport

van Bommel til Barcelona?

Hollenski miðjumaðurinn Mark van Bommel hjá PSV Eindhoven, virðist vera á leið til Barcelona ef marka má fréttir þar í landi. Leikmaðurinn knái, sem skoraði þrennu í síðasta leik fyrir PSV, mun fara frá félaginu í sumar þegar samningur hans rennur út og talið var víst að hann færi til Englands að spila.  Lið Tottenham Hotspur hefur lengi verið á höttunum eftir miðjumanninum, en nú lítur út fyrir að hann fari til Spánar í sumar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×