Innlent

Mikil vonbrigði

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir það mikil vonbrigði að Margrét Hólm Valsdóttir, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga, hafi ekki náð kjöri í aðalstjórn Sparisjóðabankans. "Þetta eru mikil vonbrigði og í raun á skjön við þær fréttir sem ég hef almennt verið að fá af aðalfundum félaga. Þar hefur margt jákvætt verið að gerast og karlar stigið til hliðar fyrir konur. Ég er leið að heyra þetta," segir Valgerður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×