Lífið

Kettir finna ekki sætt bragð

Bandarískar og breskar rannsóknir hafa sýnt fram á að kettir finna ekki sætt bragð. Kettir geta því vel verið sólgnir í ísinn en sæta bragðið er ekki það sem heillar þá því sá hluti bragðlauka þeirra sem greinir sætu er frábrugðinn sama hluta bragðlauka annarra spendýra. Fyrir utan þennan galla, ef kalla má galla, á bragðlaukum kattanna er bragðskyn þeirra nokkuð líkt bragðskyni annarra spendýra.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.