Innlent

Umferðartafir í Kópavogi

Miklar umferðartafir urðu við Gjána í Kópavogi í gærkvöldi þegar akreinum til norðurs hafði verið lokað þar sem verktakar voru að koma upp byggingakrana. Annir voru hjá lögreglu við að greiða úr umferðarflækjunni en engin óhöpp hlutust af. Uppsetning kranans er vegna áforma um að halda áfram að byggja yfir Gjána.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×