Spurning um hæfi Halldórs 3. júlí 2005 00:01 "Við vildum fá nánari skoðun á forsendum þessa máls en kom fram í minnisblaði Ríkisendurkskoðunar. Í álitsgerðinni kemur fram að í minnisblaði Ríkisendurskoðunar hafi stofnunin verið of þröng í áliti sínu þvi hún hafi einblínt um of á fjölskyldutengsl en ekki hin pólitísku tengsl hlutaðeigandi aðila í málinu. Margir helstu gerendur í málinu voru innstu koppar í Framsóknarflokknum, til dæmis Finnur Ingólfsson og Valgerður Sverrisdóttir," segir Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna um lögfræðiálit sem stjórnarandstaðan lét vinna um hæfi Halldórs Ásgrímssonar við sölu ríkisbankanna. "Ég tel álitið vera mjög varfærnisnlegt og eftir að hafa lesið álitið situr maður eftir með þá vissu um að Halldór hafi verið bullandi vanhæfur. Mér finnst einkennilegt að jafn reynslumikill maður og Halldór skuli ekki hafa áttað sig á því að hann átti að segja sig frá málinu og mér finnst barnalegt þegar menn reyna að neita því," segir Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður Frjálslynda flokksins og bætir því að sér finnist skrítið af Halldóri að kasta endalaust ábyrgðinni yfir á Ríkisendurskoðun; "Umboðsmaður Alþingis á skera úr um vanhæfi Halldórs og við skulum vona að hann geri það fljótt og örugglega." "Það væri algerlega fráleitt að spyrja lögfræðinga beint um hæfi forsætisráðherra því þeir hafa ekki fullan aðgang að öllum upplýsingum málsins og geta því ekkert fullyrt um hæfi forsætisráðherra," segir Lúðvík Bergvinsson um ummæli Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra; "Sú spurning sem stendur eftir er sú hvort eðlilegt geti talist að Halldór hafi verið beggja vegna borðsins þegar ríkisbankarnir voru seldir, bæði seljandi og kaupandi. Spurningin hvort það sé eðlilegt að þeir sem standa að sölu ríkiseigna skuli selja þær vinum sínum, ættingjum og flokksbræðrum." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Laxagengd á niðurleið vegna of lítillar veiði Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Sjá meira
"Við vildum fá nánari skoðun á forsendum þessa máls en kom fram í minnisblaði Ríkisendurkskoðunar. Í álitsgerðinni kemur fram að í minnisblaði Ríkisendurskoðunar hafi stofnunin verið of þröng í áliti sínu þvi hún hafi einblínt um of á fjölskyldutengsl en ekki hin pólitísku tengsl hlutaðeigandi aðila í málinu. Margir helstu gerendur í málinu voru innstu koppar í Framsóknarflokknum, til dæmis Finnur Ingólfsson og Valgerður Sverrisdóttir," segir Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna um lögfræðiálit sem stjórnarandstaðan lét vinna um hæfi Halldórs Ásgrímssonar við sölu ríkisbankanna. "Ég tel álitið vera mjög varfærnisnlegt og eftir að hafa lesið álitið situr maður eftir með þá vissu um að Halldór hafi verið bullandi vanhæfur. Mér finnst einkennilegt að jafn reynslumikill maður og Halldór skuli ekki hafa áttað sig á því að hann átti að segja sig frá málinu og mér finnst barnalegt þegar menn reyna að neita því," segir Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður Frjálslynda flokksins og bætir því að sér finnist skrítið af Halldóri að kasta endalaust ábyrgðinni yfir á Ríkisendurskoðun; "Umboðsmaður Alþingis á skera úr um vanhæfi Halldórs og við skulum vona að hann geri það fljótt og örugglega." "Það væri algerlega fráleitt að spyrja lögfræðinga beint um hæfi forsætisráðherra því þeir hafa ekki fullan aðgang að öllum upplýsingum málsins og geta því ekkert fullyrt um hæfi forsætisráðherra," segir Lúðvík Bergvinsson um ummæli Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra; "Sú spurning sem stendur eftir er sú hvort eðlilegt geti talist að Halldór hafi verið beggja vegna borðsins þegar ríkisbankarnir voru seldir, bæði seljandi og kaupandi. Spurningin hvort það sé eðlilegt að þeir sem standa að sölu ríkiseigna skuli selja þær vinum sínum, ættingjum og flokksbræðrum."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Laxagengd á niðurleið vegna of lítillar veiði Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Sjá meira