Beðið eftir G8-fundinum 3. júlí 2005 00:01 Stærstu tónleikum sögunnar lauk um miðnætti í gær. Nú bíða menn í ofvæni eftir því hvað kemur út úr fundi G8-leiðtoganna sem allt framtakið snerist um. Skipuleggjendur tónleikanna náðu svo sannarlega markmiði sínu: að ná athygli leiðtoga hins vestræna heims og sýna að almenningur er sammála um að það sé kominn tími til að gera meira til að útrýma fátækt og hungri í heiminum. Mjög misjafnt var hversu margir mættu á tónleikana - það voru sjö hundruð þúsund manns við Circo Massimo í Róm, hundruð þúsunda í Fíladelfíu í Bandaríkjunum að fylgjast með Will Smith, Black Eyed Peas og fleirum, og tvö hundruð þúsund í Hyde Park þar sem má segja að mest hafi verið lagt í dagskrána, Það mættu líka tvö hundruð þúsund manns í mótmælagöngu í Edinborg en frekar fáir voru á Rauða torginu í Moskvu, enda er stór hluti íbúanna þar upptekinn við að berjast við eigin fátækt. Alls fylgdust líklega um þrjú þúsund milljónir manna með tónleikunum. Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, ávarpaði tónleikagesti í Hyde Park í London og sagði að framtakið væri „svo sannarlega sameinaðar þjóðir“. Og hann þakkaði fólkinu fyrir hönd hinna „fátæku, veiku og varnarlausu“. Bill Gates, stofnandi Microsoft og Gates-hjálparstofnunarinnar, segir það vera hægt að nota þann styrk sem ríku löndin búi yfir til að bjarga mannslífum. „Það er mikilvægt að fólk átti sig á þessu. Grasrótarstuðningur af þessu tagi skiptir sköpum,“ segir Gates. Það er líka meira en að segja það að hreinsa upp eftir allan þennan fjölda. Hreinsunardeildum víðs vegar um heiminn beið ærið verkefni í morgun. Rusl má þó hreinsa upp og þykir meira um vert að lítið var um pústra og óhöpp miðað við mannfjöldann. Leiðtogar Bretlands, Rússlands, Bandaríkjanna, Japans, Frakklands, Þýskalands, Ítalíu og Kanada hafa fengið skilaboðin og nú er að sjá hvernig unnið verður úr þeim. Erlent Menning Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Stærstu tónleikum sögunnar lauk um miðnætti í gær. Nú bíða menn í ofvæni eftir því hvað kemur út úr fundi G8-leiðtoganna sem allt framtakið snerist um. Skipuleggjendur tónleikanna náðu svo sannarlega markmiði sínu: að ná athygli leiðtoga hins vestræna heims og sýna að almenningur er sammála um að það sé kominn tími til að gera meira til að útrýma fátækt og hungri í heiminum. Mjög misjafnt var hversu margir mættu á tónleikana - það voru sjö hundruð þúsund manns við Circo Massimo í Róm, hundruð þúsunda í Fíladelfíu í Bandaríkjunum að fylgjast með Will Smith, Black Eyed Peas og fleirum, og tvö hundruð þúsund í Hyde Park þar sem má segja að mest hafi verið lagt í dagskrána, Það mættu líka tvö hundruð þúsund manns í mótmælagöngu í Edinborg en frekar fáir voru á Rauða torginu í Moskvu, enda er stór hluti íbúanna þar upptekinn við að berjast við eigin fátækt. Alls fylgdust líklega um þrjú þúsund milljónir manna með tónleikunum. Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, ávarpaði tónleikagesti í Hyde Park í London og sagði að framtakið væri „svo sannarlega sameinaðar þjóðir“. Og hann þakkaði fólkinu fyrir hönd hinna „fátæku, veiku og varnarlausu“. Bill Gates, stofnandi Microsoft og Gates-hjálparstofnunarinnar, segir það vera hægt að nota þann styrk sem ríku löndin búi yfir til að bjarga mannslífum. „Það er mikilvægt að fólk átti sig á þessu. Grasrótarstuðningur af þessu tagi skiptir sköpum,“ segir Gates. Það er líka meira en að segja það að hreinsa upp eftir allan þennan fjölda. Hreinsunardeildum víðs vegar um heiminn beið ærið verkefni í morgun. Rusl má þó hreinsa upp og þykir meira um vert að lítið var um pústra og óhöpp miðað við mannfjöldann. Leiðtogar Bretlands, Rússlands, Bandaríkjanna, Japans, Frakklands, Þýskalands, Ítalíu og Kanada hafa fengið skilaboðin og nú er að sjá hvernig unnið verður úr þeim.
Erlent Menning Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira