Einhleypar konur fái tæknifrjógvun 12. ágúst 2005 00:01 Einhleypar konur ættu að fá að njóta aðstoðar við tæknifrjóvgun að mati formanns Félags einstæðra foreldra. Hann segir löngu tímabært að afnema það ákvæði í lögum að kona þurfi að vera í samsvistum við karl til að teljast hæfur uppalandi. Til að kona geti gengist undir tæknifrjóvgun á Ísland þarf hún að vera gift eða hafa verið í samvistum við karlmann um árabil. Samkvæmt lögum getur heilbrigðiskerfið því ekki aðstoðað einhleypar eða samkynhneigar konur við að verða barnshafandi. Einhleypar og samkynhneigðar íslenskar konur hafa þó leitað aðstoðar hjá frændum okkar Dönum. Aðeins ein stofa á Danmörku, Nina Stork Klinik, býður öllum konum, sama hver hjúskaparstaða eða kynhneigð þeirra er, upp á tæknifrjóvgun með sæði nafnlauss manns og þangað hafa þær leitað. Ingimundur Sveinn Pétursson, formaður Félags einstæðra foreldra, segist ekki sjá neina ástæðu til að banna einhleypum konum að fara í tæknifrjóvgun á Íslandi. Hann telji að allar konur sem búi einar og kjósi að búa einar en vilji samt eignast börn eigi að öðlast rétt til að fara í tæknifrjóvgun. Aðspurður hvaða skilaboð stjórnvöld myndu senda út ef samkynhneigðum konum yrði leyft að fara í tæknifrjóvgun en ekki einhleypum segir Ingimundur nokkuð ljóst að þá væri einstaklingum ekki ætlað að ala upp börn. Spurður hvort það hafi verið sýnt fram á að fjölskylda með einu foreldri sé verri en sú með tvo segir Inginmundur það ekki hafa verið gert. Þetta sé einungis öðruvísi og aðeins erfiðara á köflum hjá sumum en þó misjafnt eftir fjölskyldum. Eins og staðan er í dag eru litlar líkur á að einhleyp kona verði móðir þurfi hún inngrip læknis við að verða barnshafandi. Dómsmálaráðuneytið hefur þó heimilað nokkrum einhleypum konum að ættleiða börn erlendis frá. Ingimundur segir að það fjölskylduform hafi verið til í tugi og hundruð ára og það fari ekkert. Frá árinu 1997 hefur fjöldi einstæðra foreldra hér á landi aukist úr tæplega 9.000 í um 12.000 árið 2003 samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. Einstæðir foreldrar eru því 16 prósent þjóðarinnar ef litið er til Íslendinga eldri en átján ára. Því má draga þá ályktun að sum ákvæði í lögum sem eiga eingöngu við um karl og konu í hjónabandi séu barn síns tíma. Ekki náðist í Árna Magnússon félagsmálaráðherra vegna málsins í dag. Hann hefur einn ráðherra lýst því yfir að hann muni beita sér fyrir því að samkynhneigðar konur fái að njóta aðstoðar við tæknifrjóvgun. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Fleiri fréttir Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Sjá meira
Einhleypar konur ættu að fá að njóta aðstoðar við tæknifrjóvgun að mati formanns Félags einstæðra foreldra. Hann segir löngu tímabært að afnema það ákvæði í lögum að kona þurfi að vera í samsvistum við karl til að teljast hæfur uppalandi. Til að kona geti gengist undir tæknifrjóvgun á Ísland þarf hún að vera gift eða hafa verið í samvistum við karlmann um árabil. Samkvæmt lögum getur heilbrigðiskerfið því ekki aðstoðað einhleypar eða samkynhneigar konur við að verða barnshafandi. Einhleypar og samkynhneigðar íslenskar konur hafa þó leitað aðstoðar hjá frændum okkar Dönum. Aðeins ein stofa á Danmörku, Nina Stork Klinik, býður öllum konum, sama hver hjúskaparstaða eða kynhneigð þeirra er, upp á tæknifrjóvgun með sæði nafnlauss manns og þangað hafa þær leitað. Ingimundur Sveinn Pétursson, formaður Félags einstæðra foreldra, segist ekki sjá neina ástæðu til að banna einhleypum konum að fara í tæknifrjóvgun á Íslandi. Hann telji að allar konur sem búi einar og kjósi að búa einar en vilji samt eignast börn eigi að öðlast rétt til að fara í tæknifrjóvgun. Aðspurður hvaða skilaboð stjórnvöld myndu senda út ef samkynhneigðum konum yrði leyft að fara í tæknifrjóvgun en ekki einhleypum segir Ingimundur nokkuð ljóst að þá væri einstaklingum ekki ætlað að ala upp börn. Spurður hvort það hafi verið sýnt fram á að fjölskylda með einu foreldri sé verri en sú með tvo segir Inginmundur það ekki hafa verið gert. Þetta sé einungis öðruvísi og aðeins erfiðara á köflum hjá sumum en þó misjafnt eftir fjölskyldum. Eins og staðan er í dag eru litlar líkur á að einhleyp kona verði móðir þurfi hún inngrip læknis við að verða barnshafandi. Dómsmálaráðuneytið hefur þó heimilað nokkrum einhleypum konum að ættleiða börn erlendis frá. Ingimundur segir að það fjölskylduform hafi verið til í tugi og hundruð ára og það fari ekkert. Frá árinu 1997 hefur fjöldi einstæðra foreldra hér á landi aukist úr tæplega 9.000 í um 12.000 árið 2003 samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. Einstæðir foreldrar eru því 16 prósent þjóðarinnar ef litið er til Íslendinga eldri en átján ára. Því má draga þá ályktun að sum ákvæði í lögum sem eiga eingöngu við um karl og konu í hjónabandi séu barn síns tíma. Ekki náðist í Árna Magnússon félagsmálaráðherra vegna málsins í dag. Hann hefur einn ráðherra lýst því yfir að hann muni beita sér fyrir því að samkynhneigðar konur fái að njóta aðstoðar við tæknifrjóvgun.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Fleiri fréttir Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Sjá meira