Iceland Express fjölgar flugleiðum 1. september 2005 00:01 Iceland Express hyggst fjölga áfangastöðum sínum í níu í stað þeirra þriggja sem nú er flogið til. Gert er ráð fyrir að frá og með maí árið 2006 muni flugfélagið hefja flug til Bergen í Noregi, Stokkhólms og Gautaborgar í Svíþjóð, Hamborgar, Berlínar og Friedrichshafen í Þýskalandi. En þeir áfangastaðir, sem félagið flýgur nú til, eru Kaupmannahöfn, London og Frankfurt-Hahn. Birgir Jónsson, framkvæmdastjóra Iceland Express segir að flug til Fraknfurt-Hahn hafi gengið gríðarlega vel og að greinilega séu sóknartækifæri á þýska markaðnum. Þá hafi fyrirtækið farið að líta í kringum sig og þá valið þessar flugleiðir sem um ræðir og fyritækið telur að þær skili góðri jöfnun á markaðnum. Þá segir hann að til að byrja með verði flogið tvisvar til fjórum sinnum í viku á nýju áfangastaðina og verður byrjað að selja ferðir til þeirra í október á þessu ári. Birgir segir þetta þýða geysilega eflingu á flugstarfsemi félagsins og mikla tekju- og veltuaukningu. Iceland Express hefur lýst því yfir að hagnaður verði af rekstri félagsins á þessu ári og nú er ljóst að afkoma af rekstrinum verður jákvæð. Hversu jákvæð er þó of snemmt að segja til um. Félagið mun til að byrja með bæta einni flugvél við flugflota sinn og segir Birgir að það nægi til þess að halda uppi þeirri flugtíðni sem nú hafi verið ákveðin. Hann segir að þetta sé gífurleg aukning hjá Iceland Express og telur að þetta verði látið duga í bili en að mikill sóknarhugur væri innan fyrirtækisins.Hann sagði að hugsanlega yrðu teknir fleiri staðir en vildi ekki segja nákvæmlega hvaða staðir það væru. Fréttir Innlent Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira
Iceland Express hyggst fjölga áfangastöðum sínum í níu í stað þeirra þriggja sem nú er flogið til. Gert er ráð fyrir að frá og með maí árið 2006 muni flugfélagið hefja flug til Bergen í Noregi, Stokkhólms og Gautaborgar í Svíþjóð, Hamborgar, Berlínar og Friedrichshafen í Þýskalandi. En þeir áfangastaðir, sem félagið flýgur nú til, eru Kaupmannahöfn, London og Frankfurt-Hahn. Birgir Jónsson, framkvæmdastjóra Iceland Express segir að flug til Fraknfurt-Hahn hafi gengið gríðarlega vel og að greinilega séu sóknartækifæri á þýska markaðnum. Þá hafi fyrirtækið farið að líta í kringum sig og þá valið þessar flugleiðir sem um ræðir og fyritækið telur að þær skili góðri jöfnun á markaðnum. Þá segir hann að til að byrja með verði flogið tvisvar til fjórum sinnum í viku á nýju áfangastaðina og verður byrjað að selja ferðir til þeirra í október á þessu ári. Birgir segir þetta þýða geysilega eflingu á flugstarfsemi félagsins og mikla tekju- og veltuaukningu. Iceland Express hefur lýst því yfir að hagnaður verði af rekstri félagsins á þessu ári og nú er ljóst að afkoma af rekstrinum verður jákvæð. Hversu jákvæð er þó of snemmt að segja til um. Félagið mun til að byrja með bæta einni flugvél við flugflota sinn og segir Birgir að það nægi til þess að halda uppi þeirri flugtíðni sem nú hafi verið ákveðin. Hann segir að þetta sé gífurleg aukning hjá Iceland Express og telur að þetta verði látið duga í bili en að mikill sóknarhugur væri innan fyrirtækisins.Hann sagði að hugsanlega yrðu teknir fleiri staðir en vildi ekki segja nákvæmlega hvaða staðir það væru.
Fréttir Innlent Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira