Lífið

Pixies og Weezer á Lollapalooza

Hljómsveitirnar Pixies, Weezer, The Killers, The Arcade Fire og Death Cab For Cutie eru á meðal þeirra sem munu troða upp á hinni árlegu Lollapalooza-tónleikahátíð sem verður haldin í Chicago í Bandaríkjunum dagana 23. til 24. júlí. Einnig koma meðal annars fram: Kasabian, Dinosaur Jr., Cake, Dandy Warhols, Billy Idol, The Bravery og Blonde Redhead. Hátíðin er á meðal þeirra stærstu í Bandaríkjunum og hefur forsala miða gengið afar vel.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.