Innlent

Samþykktu sameiningu við VR

Félagar í Verslunarmannafélagi Hafnarfjarðar hafa samþykkt sameiningu við Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. 93 prósent félagsmanna samþykktu sameininguna sem verður til reynslu í eitt ár til að byrja með. Í kjölfarið verður svo metið hvort félögin skuli sameinast að fullu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×