Var seld án skilmála um friðun 8. desember 2005 05:45 Heilsuverndarstöðin. Ekki er vitað hvað Mark-hús ætlast fyrir með Heilsuverndarstöðina. Nýr eigandi Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg, byggingafyrirtækið Mark-hús, vill ekki enn upplýsa hvað það hyggst fyrir með Heilsuverndarstöðina. Eigandi Mark-húss, Markús Már Árnason, segir að upplýsingar um þeirra áætlanir séu í fyrsta lagi væntanlegar eftir áramót. Forsvarsmenn Mark-húss hafa hins vegar sagt að hugsanleg friðun Heilsuverndarstöðvarinnar ætti ekki að hafa áhrif á þeirra fyrirætlanir. Reykjavíkurborg og ríkissjóður Íslands hafa mælst til að Heilsuverndarstöðin verði friðuð og hafa lagt á kvaðir þar til lögformleg friðun, samkvæmt húsfriðunarlögum, hefur verið staðfest. Óli Hertervig, deildarstjóri eignarumsýsludeildar skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, segir að ekki hafi verið settir neinir skilmálar í kaupsamninginn við Mark-hús um að skipulagsráð fengi að vita hvaða framkvæmdir væru fyrirhugaðar á Heilsuverndarstöðinni. Skipulagsfulltrúi hjá skipulagsráði sem Fréttablaðið ræddi við sagði að það hefði verið sniðugt að setja inn þessa skilmála í kaupsamninginn. "Við vorum ekki skyldugir til að gera það og gengum ekkert eftir því," segir Óli. "Þetta var bara eins og venjulegt kauptilboð í íbúð eða hús." Innlent Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Nýr eigandi Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg, byggingafyrirtækið Mark-hús, vill ekki enn upplýsa hvað það hyggst fyrir með Heilsuverndarstöðina. Eigandi Mark-húss, Markús Már Árnason, segir að upplýsingar um þeirra áætlanir séu í fyrsta lagi væntanlegar eftir áramót. Forsvarsmenn Mark-húss hafa hins vegar sagt að hugsanleg friðun Heilsuverndarstöðvarinnar ætti ekki að hafa áhrif á þeirra fyrirætlanir. Reykjavíkurborg og ríkissjóður Íslands hafa mælst til að Heilsuverndarstöðin verði friðuð og hafa lagt á kvaðir þar til lögformleg friðun, samkvæmt húsfriðunarlögum, hefur verið staðfest. Óli Hertervig, deildarstjóri eignarumsýsludeildar skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, segir að ekki hafi verið settir neinir skilmálar í kaupsamninginn við Mark-hús um að skipulagsráð fengi að vita hvaða framkvæmdir væru fyrirhugaðar á Heilsuverndarstöðinni. Skipulagsfulltrúi hjá skipulagsráði sem Fréttablaðið ræddi við sagði að það hefði verið sniðugt að setja inn þessa skilmála í kaupsamninginn. "Við vorum ekki skyldugir til að gera það og gengum ekkert eftir því," segir Óli. "Þetta var bara eins og venjulegt kauptilboð í íbúð eða hús."
Innlent Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira