Erlent

Þrjú flugslys um helgina

Þrír fórust í þremur flugslysum um helgina en flugslys hafa verið tíð að undanförnu í heiminum. Tvö af flugslysunum áttu sér stað í Slóvakíu en það þriðja í Ungverjalandi. Ekki er vitað um ástæður slysanna en verið er að rannsaka tildrög þeirra. Eins og fyrr segir hafa flugslys verið tíð að undanförnu en á síðustu þremur mánuðum hafa sex farþegavélar farist.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×