Handfrjáls búnaður líka hættulegur 17. júlí 2005 00:01 Fjórum sinnum meiri líkur eru á að ökumaður sem talar í farsíma undir stýri lendi í umferðarslysi en aðrir ökumenn. Virðist þá engu skipta hvort notaður er handfrjáls búnaður. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem birt var í The British Medical Journal fyrr í vikunni. Þar voru teknar saman upplýsingar um umferðarslys sem 456 ástralskir ökumenn höfðu lent í og þær bornar saman við skráð símtöl í og úr farsímum þeirra. Í ljós kom að þeir sem sátu undir stýri og töluðu í síma voru fjórum sinnum líklegri til að lenda í umferðaróhappi. Sérstaklega var athugað hvort notaður var handfrjáls búnaður. Það sýndi sig svo ekki var um villst að engu skipti hvort talað var beint í símtækið eða í gegnum slíkan búnað. Í Ástralíu er ökumönnum skylt að nota handfrjálsan búnað við símamas, líkt og íslenskum ökumönnum. Alþingi samþykkti sérstaka breytingu á umferðalögum árið 2001 á þá leið til að stuðla að auknu umferðaröryggi. Þeir sem stóðu að könnununni í Ástralíu halda því þó fram að slík lagaákvæði veiti fólki falska öryggiskennd. Áhættan felist ekki í því að handfjatla símtækið heldur sé það athyglin sem fer í símtalið sjálft sem geri það að verkum að fólk sé líklegra til að valda og lenda í umferðarslysum. Þeir benda enn fremur á að erfitt geti reynst að banna fólki alfarið að tala í síma undir stýri, enda ótækt fyrir lögreglu að hafa uppi á þeim sem gerðu slíkt í gegnum handfrjálsan búnað. Hægt væri að breyta farsímum á þann veg að ekki sé hægt að nota þá meðan bifreiðar eru á ferð en þeir telja þó litlar líkur að framleiðendur farsíma sjái sér hag í því. Fréttir Innlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Fjórum sinnum meiri líkur eru á að ökumaður sem talar í farsíma undir stýri lendi í umferðarslysi en aðrir ökumenn. Virðist þá engu skipta hvort notaður er handfrjáls búnaður. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem birt var í The British Medical Journal fyrr í vikunni. Þar voru teknar saman upplýsingar um umferðarslys sem 456 ástralskir ökumenn höfðu lent í og þær bornar saman við skráð símtöl í og úr farsímum þeirra. Í ljós kom að þeir sem sátu undir stýri og töluðu í síma voru fjórum sinnum líklegri til að lenda í umferðaróhappi. Sérstaklega var athugað hvort notaður var handfrjáls búnaður. Það sýndi sig svo ekki var um villst að engu skipti hvort talað var beint í símtækið eða í gegnum slíkan búnað. Í Ástralíu er ökumönnum skylt að nota handfrjálsan búnað við símamas, líkt og íslenskum ökumönnum. Alþingi samþykkti sérstaka breytingu á umferðalögum árið 2001 á þá leið til að stuðla að auknu umferðaröryggi. Þeir sem stóðu að könnununni í Ástralíu halda því þó fram að slík lagaákvæði veiti fólki falska öryggiskennd. Áhættan felist ekki í því að handfjatla símtækið heldur sé það athyglin sem fer í símtalið sjálft sem geri það að verkum að fólk sé líklegra til að valda og lenda í umferðarslysum. Þeir benda enn fremur á að erfitt geti reynst að banna fólki alfarið að tala í síma undir stýri, enda ótækt fyrir lögreglu að hafa uppi á þeim sem gerðu slíkt í gegnum handfrjálsan búnað. Hægt væri að breyta farsímum á þann veg að ekki sé hægt að nota þá meðan bifreiðar eru á ferð en þeir telja þó litlar líkur að framleiðendur farsíma sjái sér hag í því.
Fréttir Innlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira