Innlent

Halldór býður sig fram í 1. sæti framboðslista sjálfstæðismanna

Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, hefur ákveðið að bjóða sig fram í 1. sæti framboðslista sjálfstæðismanna til sveitastjórnarkosninganna í vor. Halldór vonast eftir góðum stuðning og stefnir að ná góðum árangri flokksins í kosningunum í vor, hljóti hann umboð sem oddviti framboðslistans. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Ísafirði fer fram 11. febrúar næstkomandi. Sveitastjórnarkosningar fara fram 27. maí í vor.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×