Sport

Etoo knattspyrnumaður Afríku 2004

Kamerúninn Samuel Etoo var í gærkvöldi valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku annað árið í röð. Etoo, sem leikur með Barcelona, er markahæstur í spænsku deildinni með 17 mörk. Didier Drogba, leikmaður Chelsea, sem kemur frá Fílabeinsströndinni, varð í öðru sæti og Jay Jay Okocha frá Nígeríu, leikmaður Bolton, varð þriðji.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×