Ólga innan VG í Kópavogi eftir forval 28. desember 2005 19:15 Frá Kópavogi. MYND/GVA Ólga er innan Vinstri grænna í Kópavogi eftir forval flokksmanna í nóvember síðastliðnum. Þorleifur Friðriksson, sem laut í lægra haldi í baráttunni um efsta sætið, sakar keppinaut sinn um að smala langt út fyrir bæjarmörkin. Slíkt er hins vegar heimilt samkvæmt lögum flokksins, en stuðningsmenn hans hóta engu að síður úrsögn og hafa rætt við Samfylkingarmenn í bænum um að ganga til liðs við þá. Í kjölfarið úrslita forvalsins sendi Þorleifur kjörstjórn bréf þar sem hann fór fram á að óvilhallur aðili kannaði hvort félagsmenn í VG í Reykjavík hefðu tekið þátt í forvalinu í Kópavogi. Forvalið var eingöngu opið félagsmönnum og segir í bréfi Þorleifs að Reykvíkingar hafi tekið þátt með því að skrá sig í Kópavogsfélagið. Talsverður munur var á Ólafi og Þorleifi auk þess sem ekkert er í lögum flokksins sem bannar að menn skrái sig í félög utan heimabæjar og því hafnaði kjörstjórn kröfu Þorleifs. Svandís Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri VG, sagði þó ljóst að ekki hefðu verið brotnar forvalsreglur í Kópavogi. Reglurnar yrðu þó hugsanlega endurskoðaðar að loknu forvali í þeim sveitarfélögum sem flokkurinn býður fram í. Samkvæmt heimildum NFS munu stuðningsmenn Þorleifs ekki una úrskurði kjörnefndar. Hafa þeir jafnvel hótað úrsögn úr flokknum. Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, staðfesti í samtali við fréttastofu í dag að óformlegar viðræður hefðu átt sér stað um inngöngu hinna óánægðu í Samfylkinguna. Ekkert væri þó enn ljóst í þeim efnum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Ólga er innan Vinstri grænna í Kópavogi eftir forval flokksmanna í nóvember síðastliðnum. Þorleifur Friðriksson, sem laut í lægra haldi í baráttunni um efsta sætið, sakar keppinaut sinn um að smala langt út fyrir bæjarmörkin. Slíkt er hins vegar heimilt samkvæmt lögum flokksins, en stuðningsmenn hans hóta engu að síður úrsögn og hafa rætt við Samfylkingarmenn í bænum um að ganga til liðs við þá. Í kjölfarið úrslita forvalsins sendi Þorleifur kjörstjórn bréf þar sem hann fór fram á að óvilhallur aðili kannaði hvort félagsmenn í VG í Reykjavík hefðu tekið þátt í forvalinu í Kópavogi. Forvalið var eingöngu opið félagsmönnum og segir í bréfi Þorleifs að Reykvíkingar hafi tekið þátt með því að skrá sig í Kópavogsfélagið. Talsverður munur var á Ólafi og Þorleifi auk þess sem ekkert er í lögum flokksins sem bannar að menn skrái sig í félög utan heimabæjar og því hafnaði kjörstjórn kröfu Þorleifs. Svandís Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri VG, sagði þó ljóst að ekki hefðu verið brotnar forvalsreglur í Kópavogi. Reglurnar yrðu þó hugsanlega endurskoðaðar að loknu forvali í þeim sveitarfélögum sem flokkurinn býður fram í. Samkvæmt heimildum NFS munu stuðningsmenn Þorleifs ekki una úrskurði kjörnefndar. Hafa þeir jafnvel hótað úrsögn úr flokknum. Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar, staðfesti í samtali við fréttastofu í dag að óformlegar viðræður hefðu átt sér stað um inngöngu hinna óánægðu í Samfylkinguna. Ekkert væri þó enn ljóst í þeim efnum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent