Sport

Hermann verður fyrirliði

Hermann Hreiðarsson verður fyrirliði íslenska landsliðsins gegn Króötum á laugardag en hann tekur við fyrirliðabandinu af Eiði Smára Guðjohnsen sem getur ekki leikið vegna meiðsla. Íslenska liðið lenti í Zagreb í dag og tekur eina æfingu kl. 16 þar sem menn munu væntanlega hrista úr sér ferðalagið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×