Sport

Eiður ekki með vegna meiðsla

Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Chelsea og fyriliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gefur ekki kost á sér í íslenska landsliðið sem mætir Króötum í undankeppni heimsmeistaramótsins í Zagreb á laugardag. Hann verður heldur ekki með í vináttulandsleiknum gegn Ítölum í Padova á miðvikudag í næstu viku. Eiður er meiddur á læri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×