Innlent

Óánægja með háskólatorg

"Þetta háskólatorg tengir saman Odda og Lögberg en þetta tengir ekki Árnagarð og Nýja Garð þar sem okkar starfsemi fer að mestu fram heldur kemur einmitt þar á milli eins og múrveggur og skilur byggingarnar að," segir Gunnar Karlsson, prófessor við hugvísindadeild Háskóla Íslands.

Í þeirri sömu deild hafa menn lýst yfir óánægju sinni með hönnun nýs háskólatorgsins. Ingjaldur Hannibalsson, formaður byggingarnefndar hélt í gær á fund þeirra þar sem þeir greindum honum frá þessum sjónarmiðum sínum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×