Fagottkonsert í tilefni af afmæli Seltjarnarness 3. nóvember 2005 11:15 Rúnar Vilbergsson byrjaði að læra á fagott fyrir rúmum þrjátíu árum. Hann leikur verk eftir Vivaldi í kvöld. Sinfóníuhljómsveit Íslands efnir til afmælistónleika í Háskólabíói í kvöld í tilefni af 125 ára afmæli Seltjarnarnesbæjar. Fjöldi listamanna kemur fram á tónleikunum, þar á meðal Rúnar Vilbergsson sem leikur fagottkonsert eftir Vivaldi. Rúnar er reyndur fagottleikari. Auk þess að hafa blásið með Hinum íslenska þursaflokki um árabil hefur hann m.a. leikið með hljómsveit Íslensku óperunnar og Kammersveit Reykjavíkur. "Þetta er mjög skemmtilegt verk, bæði vel skrifað og áheyrilegt," segir Rúnar um konsertinn í kvöld. "Hann [Vivaldi] var í Feneyjum í skóla munaðarlausra stúlkna þar sem hann kenndi. Það er talið að hann hafi skrifað verkið fyrir þær. Því hefur verið haldið fram að þarna í skólanum hafi verið dætur auðmanna sem voru fæddar utan hjónabands og því sjálfsagt einhverjir peningar í spilinu fyrir Vivaldi," segir hann. Aðspurður segist Rúnar hafa byrjað að læra á fagott um 1971. "Það var eiginlega fyrir tilviljun. Ég var að vinna með manni á trésmíðaverkstæði og hann vildi kenna mér á hljóðfæri. Hann kenndi mér á víólu en síðan þegar það vantaði fagott í skólahljómveitina var ég til í að prófa það." Rúnar spilar ennþá af og til með Þursaflokknum og segir það alltaf jafngaman. "Það er alltaf gaman að vera í popphljómsveit. Við höfum komið saman nokkrum sinnum undanfarin ár þannig að hann hefur ekki verið formlega lagður niður. Það er allt önnur aðkoma þegar maður er í svona hljómsveit. Maður er í allt öðrum gír," segir Rúnar. Á tónleikunum í kvöld koma einnig fram þau Davíð Ólafsson, Eyjólfur Eyjólfsson, Sesselja Kristjándóttir og Þóra Einarsdóttir sem syngja Messu í D-dúr eftir Dvorák. Selkórinn, undir stjórn Jóns Karls Einarssonar, tekur einnig þátt í flutningnum. Kórinn hefur fengið mikinn liðsstyrk fyrir tónleikana og telur nú hartnær níutíu söngvara. Menning Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Sinfóníuhljómsveit Íslands efnir til afmælistónleika í Háskólabíói í kvöld í tilefni af 125 ára afmæli Seltjarnarnesbæjar. Fjöldi listamanna kemur fram á tónleikunum, þar á meðal Rúnar Vilbergsson sem leikur fagottkonsert eftir Vivaldi. Rúnar er reyndur fagottleikari. Auk þess að hafa blásið með Hinum íslenska þursaflokki um árabil hefur hann m.a. leikið með hljómsveit Íslensku óperunnar og Kammersveit Reykjavíkur. "Þetta er mjög skemmtilegt verk, bæði vel skrifað og áheyrilegt," segir Rúnar um konsertinn í kvöld. "Hann [Vivaldi] var í Feneyjum í skóla munaðarlausra stúlkna þar sem hann kenndi. Það er talið að hann hafi skrifað verkið fyrir þær. Því hefur verið haldið fram að þarna í skólanum hafi verið dætur auðmanna sem voru fæddar utan hjónabands og því sjálfsagt einhverjir peningar í spilinu fyrir Vivaldi," segir hann. Aðspurður segist Rúnar hafa byrjað að læra á fagott um 1971. "Það var eiginlega fyrir tilviljun. Ég var að vinna með manni á trésmíðaverkstæði og hann vildi kenna mér á hljóðfæri. Hann kenndi mér á víólu en síðan þegar það vantaði fagott í skólahljómveitina var ég til í að prófa það." Rúnar spilar ennþá af og til með Þursaflokknum og segir það alltaf jafngaman. "Það er alltaf gaman að vera í popphljómsveit. Við höfum komið saman nokkrum sinnum undanfarin ár þannig að hann hefur ekki verið formlega lagður niður. Það er allt önnur aðkoma þegar maður er í svona hljómsveit. Maður er í allt öðrum gír," segir Rúnar. Á tónleikunum í kvöld koma einnig fram þau Davíð Ólafsson, Eyjólfur Eyjólfsson, Sesselja Kristjándóttir og Þóra Einarsdóttir sem syngja Messu í D-dúr eftir Dvorák. Selkórinn, undir stjórn Jóns Karls Einarssonar, tekur einnig þátt í flutningnum. Kórinn hefur fengið mikinn liðsstyrk fyrir tónleikana og telur nú hartnær níutíu söngvara.
Menning Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira