Kærleikur og gleði 3. nóvember 2005 12:00 Orri Harðarson hefur gefið út sína fjórðu sólóplötu. Skagamaðurinn Orri Harðarson hefur gefið út plötuna Trú. Þetta er fjórða plata Orra en fyrsta plata hans, Drög að heimkomu, kom út árið 1993. Orri, sem hefur verið búsettur á Akureyri undanfarin ár, segist hafa byrjað að vinna að plötu í apríl á þessu ári. "Ég var búinn að klára sjö lög en var ekkert ánægður með það efni þannig að ég kastaði því. Svo í sumar samdi ég fjórtán laga bunka á tveimur dögum í einhverri manískri gleði. Helmingurinn af því fór á þessa nýju plötu," segir Orri. Að sögn Orra er meginumfjöllunarefni plötunnar kærleikur og gleði. "Ég var orðinn svolítið leiður á þessari bölsýni í mér. Ég held að það sé jafnvel erfiðarara fyrir menn eins og mig að skila frá sér svona plötu. Það er miklu auðveldara að vera í einhverjum heimsósóma." Orri fékk þekkta hljóðfæraleikara til liðs við sig fyrir upptökurnar, þar á meðal Pálma Gunnarsson, sem spilar á bassa, KK og Marc Breitfelder, sem spilar á munnhörpu með hljómsveit KK, The Grinders. Ber hann þeim öllum vel söguna, rétt eins og söng- og leikkonunni Arnbjörgu Hlíf Valsdóttur sem kemur víða við sögu á plötunni. Hvað varðar titil plötunnar, Trú, segist Orri hafa litið yfir textana og séð að þeir fjölluðu flestir um trú á lífið og allt það jákvæða. "Trú er hugtak sem fólk er voðalega upptekið af í dag. Mér hefur hún ekki fundist hún leiða fólk í sérstaklega góð mál. Það er miklu betra að trúa bara á kærleikann enda fara menn ekki með ófriði í nafni kærleikans," segir Orri. Menning Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Skagamaðurinn Orri Harðarson hefur gefið út plötuna Trú. Þetta er fjórða plata Orra en fyrsta plata hans, Drög að heimkomu, kom út árið 1993. Orri, sem hefur verið búsettur á Akureyri undanfarin ár, segist hafa byrjað að vinna að plötu í apríl á þessu ári. "Ég var búinn að klára sjö lög en var ekkert ánægður með það efni þannig að ég kastaði því. Svo í sumar samdi ég fjórtán laga bunka á tveimur dögum í einhverri manískri gleði. Helmingurinn af því fór á þessa nýju plötu," segir Orri. Að sögn Orra er meginumfjöllunarefni plötunnar kærleikur og gleði. "Ég var orðinn svolítið leiður á þessari bölsýni í mér. Ég held að það sé jafnvel erfiðarara fyrir menn eins og mig að skila frá sér svona plötu. Það er miklu auðveldara að vera í einhverjum heimsósóma." Orri fékk þekkta hljóðfæraleikara til liðs við sig fyrir upptökurnar, þar á meðal Pálma Gunnarsson, sem spilar á bassa, KK og Marc Breitfelder, sem spilar á munnhörpu með hljómsveit KK, The Grinders. Ber hann þeim öllum vel söguna, rétt eins og söng- og leikkonunni Arnbjörgu Hlíf Valsdóttur sem kemur víða við sögu á plötunni. Hvað varðar titil plötunnar, Trú, segist Orri hafa litið yfir textana og séð að þeir fjölluðu flestir um trú á lífið og allt það jákvæða. "Trú er hugtak sem fólk er voðalega upptekið af í dag. Mér hefur hún ekki fundist hún leiða fólk í sérstaklega góð mál. Það er miklu betra að trúa bara á kærleikann enda fara menn ekki með ófriði í nafni kærleikans," segir Orri.
Menning Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira