Töff að vera í skákklúbbi 8. nóvember 2005 10:00 Gunnar Egilsson segist vera arfaslakur skákmaður en það hindrar hann ekki í því að vera formaður Fischerman's Friend skákklúbbsins í HR. Það þykir ekki lengur "nördalegt" að vera í skákfélagi ef marka má þær undirtektir sem skákfélag í Háskóla Reykjavíkur hefur fengið. Forsagan er sú að átta nemendur í skólanum áttu að vera læra undir próf síðasta vor en freistuðust í tölvur þar sem þeir fóru að tefla á netinu. Upp úr þessu uppátæki varð til félagsskapur sem nefndur er eftir brjóstsykrinum fræga, Fischerman's Friend og skáksnillinginum fræga, Bobby Fischer. "Þetta er eiginlega brandari sem verður bara verri og verri," segir formaður félagsins, Gunnar Egilson. Hann upplýsir að félaginu hafi á þessari önn vaxið ásmegin og nú sé búið að stofna Skákíþróttafélag Stúdenta við Háskólann í Reykjavík. "Það má því kannski segja að starfseminni sé skipt í tvo hluta. Annars vegar Fischerman's Friend sem teflir annan hvern fimmtudag á "léttu nótunum" og svo er það Skákíþróttafélagið sem var stofnað til alvarlegri hluta," útskýrir Gunnar en tekur þó fram að íþróttafélagið hafi ekki enn formlega hafið störf. "Við höfum í hyggju að standa fyrir fjöltefli í samstarfi við Hrókinn til að leggja forseta félagsins,Hrafni Jökulssyni, lið í að safna fyrir skákborðum sem eiga að fara til Grænlands," segir formaðurinn. Þá bætir hann ennfremur við að verið sé að leggja drög að háskólamóti í skák. Sjálfur segist Gunnar vera arfaslakur í skák og sama gildi um aðra sex stofnfélaga. "Áttundi maðurinn í hópnum er hálfgerð ráðgáta en hann varð Ísaksskólameistari sex ára og hætti á toppnum," útskýrir hann og tekur fram að einu skilyrðin til að komast í hópinn sé að vera nemandi í skólanum. "Háskólinn í Reykjavík hefur sýnt, ólíkt öðrum skólum erlendis, að það er töff að vera í skákklúbbi." Menning Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Það þykir ekki lengur "nördalegt" að vera í skákfélagi ef marka má þær undirtektir sem skákfélag í Háskóla Reykjavíkur hefur fengið. Forsagan er sú að átta nemendur í skólanum áttu að vera læra undir próf síðasta vor en freistuðust í tölvur þar sem þeir fóru að tefla á netinu. Upp úr þessu uppátæki varð til félagsskapur sem nefndur er eftir brjóstsykrinum fræga, Fischerman's Friend og skáksnillinginum fræga, Bobby Fischer. "Þetta er eiginlega brandari sem verður bara verri og verri," segir formaður félagsins, Gunnar Egilson. Hann upplýsir að félaginu hafi á þessari önn vaxið ásmegin og nú sé búið að stofna Skákíþróttafélag Stúdenta við Háskólann í Reykjavík. "Það má því kannski segja að starfseminni sé skipt í tvo hluta. Annars vegar Fischerman's Friend sem teflir annan hvern fimmtudag á "léttu nótunum" og svo er það Skákíþróttafélagið sem var stofnað til alvarlegri hluta," útskýrir Gunnar en tekur þó fram að íþróttafélagið hafi ekki enn formlega hafið störf. "Við höfum í hyggju að standa fyrir fjöltefli í samstarfi við Hrókinn til að leggja forseta félagsins,Hrafni Jökulssyni, lið í að safna fyrir skákborðum sem eiga að fara til Grænlands," segir formaðurinn. Þá bætir hann ennfremur við að verið sé að leggja drög að háskólamóti í skák. Sjálfur segist Gunnar vera arfaslakur í skák og sama gildi um aðra sex stofnfélaga. "Áttundi maðurinn í hópnum er hálfgerð ráðgáta en hann varð Ísaksskólameistari sex ára og hætti á toppnum," útskýrir hann og tekur fram að einu skilyrðin til að komast í hópinn sé að vera nemandi í skólanum. "Háskólinn í Reykjavík hefur sýnt, ólíkt öðrum skólum erlendis, að það er töff að vera í skákklúbbi."
Menning Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira