Fræga fólkið, fasanar og ilmvötn 8. nóvember 2005 07:00 Söngkonan Madonna ætlar að hætta að skjóta fasana í nágrenni við heimili sitt á Englandi. Ástæðan er sú að hún fylltist mikilli sektarkennd eftir að hafa skotið sinn fyrsta fugl. Var hann ekki dauður þegar hann féll til jarðar og átti í miklu dauðastríði beint fyrir framan nefið á henni. Leikkonan Gwenyth Paltrow hefur tekið við af Elizabeth Hurley sem andlit ilmvatnsins Estee Lauder. Hurley, sem er fertug, hefur verið andlit ilmvatnsins síðastliðin tíu ár og mun halda áfram að vera talsmaður þess. Hjartaknúsarinn George Clooney lét öryggisvörð við kvikmyndahús í London fá það óþvegið við frumsýningu myndarinnar Good Night. Eftir sýninguna ætlaði Clooney og fyrrverandi kærasta hans Lisa Snowdon að yfirgefa staðinn bakdyramegin og stíga upp í bíl sem átti að bíða þeirra en bíllinn kom alltof seint. Á meðan öskraði Clooney á öryggisvörðinn og hótaði að rjúka í hann. Orðrómur er uppi um að Brad Pitt og Angelina Jolie ætli að ganga í hjónaband þann 1. desember. Talið er að George Clooney, vinur Pitts, ætli að lána þeim húsið sitt á Ítalíu fyrir athöfnina. Leikstjórinn Oliver Stone lofar því að í væntanlegri mynd hans um hryðjuverkaárasirnar á Bandaríkin þann 11. september verði borin virðing fyrir fórnarlömbum árásanna. Myndin, sem skartar Nicolas Cage í aðalhlutverki, segir sögu tveggja lögreglumanna sem var bjargað úr rústum tvíburaturnanna 22 klukkutímum eftir að þeir hrundu. Í kvikmyndinni verða m.a. notaðar alvöru myndir sem voru sýndar í fréttatímum bandaríska sjónvarpsins. Leikstjórinn Steven Spielberg hefur lofað því að nýjasta mynd sín, Munic, komi í kvikmyndahús í næsta mánuði. Er hann í miklu kapphlaupi við að ná að klára myndina svo hún geti tekið þátt í næstu óskarsverðlaunahátíð. Myndin fjallar um ólympíuleikana í Munchen árið 1972 þegar palestínskir hryðjuverkamenn rændu hópi ísraelskra keppenda. Menning Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Söngkonan Madonna ætlar að hætta að skjóta fasana í nágrenni við heimili sitt á Englandi. Ástæðan er sú að hún fylltist mikilli sektarkennd eftir að hafa skotið sinn fyrsta fugl. Var hann ekki dauður þegar hann féll til jarðar og átti í miklu dauðastríði beint fyrir framan nefið á henni. Leikkonan Gwenyth Paltrow hefur tekið við af Elizabeth Hurley sem andlit ilmvatnsins Estee Lauder. Hurley, sem er fertug, hefur verið andlit ilmvatnsins síðastliðin tíu ár og mun halda áfram að vera talsmaður þess. Hjartaknúsarinn George Clooney lét öryggisvörð við kvikmyndahús í London fá það óþvegið við frumsýningu myndarinnar Good Night. Eftir sýninguna ætlaði Clooney og fyrrverandi kærasta hans Lisa Snowdon að yfirgefa staðinn bakdyramegin og stíga upp í bíl sem átti að bíða þeirra en bíllinn kom alltof seint. Á meðan öskraði Clooney á öryggisvörðinn og hótaði að rjúka í hann. Orðrómur er uppi um að Brad Pitt og Angelina Jolie ætli að ganga í hjónaband þann 1. desember. Talið er að George Clooney, vinur Pitts, ætli að lána þeim húsið sitt á Ítalíu fyrir athöfnina. Leikstjórinn Oliver Stone lofar því að í væntanlegri mynd hans um hryðjuverkaárasirnar á Bandaríkin þann 11. september verði borin virðing fyrir fórnarlömbum árásanna. Myndin, sem skartar Nicolas Cage í aðalhlutverki, segir sögu tveggja lögreglumanna sem var bjargað úr rústum tvíburaturnanna 22 klukkutímum eftir að þeir hrundu. Í kvikmyndinni verða m.a. notaðar alvöru myndir sem voru sýndar í fréttatímum bandaríska sjónvarpsins. Leikstjórinn Steven Spielberg hefur lofað því að nýjasta mynd sín, Munic, komi í kvikmyndahús í næsta mánuði. Er hann í miklu kapphlaupi við að ná að klára myndina svo hún geti tekið þátt í næstu óskarsverðlaunahátíð. Myndin fjallar um ólympíuleikana í Munchen árið 1972 þegar palestínskir hryðjuverkamenn rændu hópi ísraelskra keppenda.
Menning Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira