Innlent

Ellefu sóttu um

Ellefu sóttu um stöðu forstjóra ÁTVR en umsóknarfrestur rann út á mánudag. Höskuldur Jónsson núverandi forstjóri lætur af störfum 1. september næstkomandi. Þeir sem sóttu um eru: Ágúst Einarsson viðskiptafræðingur Ágúst Hafberg framkvæmdastjóri Elín Hanna Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur Gústaf Níelsson þáttagerðarmaður Hanna Björk Ragnarsdóttir viðskiptafræðingur Ívar J. Arndal aðstoðarforstjóri María E. Ingvadóttir viðskiptafræðingur Pétur Stefánsson rekstrarhagfræðingur Ragnar Birgisson rekstrarhagfræðingur Sigurður I. Halldórsson lögmaður Þorsteinn Þorsteinsson rekstrarhagfræðingur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×