Hallgrímur aftur til Kabúl 21. mars 2005 00:01 Hallgrímur Sigurðsson, fyrrverandi yfirmaður Kabúlflugvallar í Afganistan, er aftur kominn til starfa á flugvellinum í Kabúl á vegum íslenska ríkisins. Aðeins eru fjórir mánuðir síðan utanríkisráðuneytið kallaði Hallgrím heim í kjölfar sjálfsmorðsárásar þar sem tvær konur létust og þrír íslenskir friðargæsluliðar særðust. Hallgrímur var flugvallarstjóri í Kabúl og yfirmaður alþjóðlegu friðargæslunnar þar í nóvember í fyrra þegar íslensku friðargæsluliðarnir urðu fyrir sjálfsmorðsárás á Chicken Street. Íslendingarnir voru staddir í fjölfarinni götu í teppainnkaupum að frumkvæði Hallgríms þegar árásin var gerð. Í kjölfarið kallaði íslenska utanríkisráðuneytið hann heim og leysti hann frá störfum fyrr en áætlað hafði verið. Nú er Hallgrímur kominn aftur til starfa á Kabúlflugvelli, í ráðgjafastarf, sem snýst um það að gera úttekt á rekstri flugvallarins og gera áætlun um hvernig best verði staðið að því að breyta honum úr herflugvelli í borgaralegan flugvöll undir stjórn Afgana sjálfra. Það var Atlantshafsbandalagið sem leitaði sérstaklega til Íslands eftir aðstoð í þessu verkefni vegna reynslu Íslendinga af rekstri flugvalla og flugvallastjórn, bæði í Pristina í Kosovo og Kabúl. Beiðnin barst utanríkisráðuneytinu sem sendi hana í samgönguráðuneytið sem leitaði til Flugmálastjórnar. Þar hefur Hallgrímur starfað sem yfirmaður í mörg ár. Aðspurður hvers vegna brugðist sé við beiðni NATO með því að senda Hallgrím til Kabúl segir Heimir Már Pétursson, upplýsingafulltrúi Flugmálastjórnar, að fjöldi sérfræðinga hjá Flugmálastjórn komi að verkefninu og hæfasta fólkið sé einfaldlega sett í það. Hann neitar því að með þessu sé verið að gefa utanríkisráðuneytinu langt nef. Hvorki Davíð Oddsson utanríkisráðherra né Sturla Böðvarsson samgönguráðherra vissu um þetta mál þegar það var borið undir þá í dag. Fréttir Innlent Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Hallgrímur Sigurðsson, fyrrverandi yfirmaður Kabúlflugvallar í Afganistan, er aftur kominn til starfa á flugvellinum í Kabúl á vegum íslenska ríkisins. Aðeins eru fjórir mánuðir síðan utanríkisráðuneytið kallaði Hallgrím heim í kjölfar sjálfsmorðsárásar þar sem tvær konur létust og þrír íslenskir friðargæsluliðar særðust. Hallgrímur var flugvallarstjóri í Kabúl og yfirmaður alþjóðlegu friðargæslunnar þar í nóvember í fyrra þegar íslensku friðargæsluliðarnir urðu fyrir sjálfsmorðsárás á Chicken Street. Íslendingarnir voru staddir í fjölfarinni götu í teppainnkaupum að frumkvæði Hallgríms þegar árásin var gerð. Í kjölfarið kallaði íslenska utanríkisráðuneytið hann heim og leysti hann frá störfum fyrr en áætlað hafði verið. Nú er Hallgrímur kominn aftur til starfa á Kabúlflugvelli, í ráðgjafastarf, sem snýst um það að gera úttekt á rekstri flugvallarins og gera áætlun um hvernig best verði staðið að því að breyta honum úr herflugvelli í borgaralegan flugvöll undir stjórn Afgana sjálfra. Það var Atlantshafsbandalagið sem leitaði sérstaklega til Íslands eftir aðstoð í þessu verkefni vegna reynslu Íslendinga af rekstri flugvalla og flugvallastjórn, bæði í Pristina í Kosovo og Kabúl. Beiðnin barst utanríkisráðuneytinu sem sendi hana í samgönguráðuneytið sem leitaði til Flugmálastjórnar. Þar hefur Hallgrímur starfað sem yfirmaður í mörg ár. Aðspurður hvers vegna brugðist sé við beiðni NATO með því að senda Hallgrím til Kabúl segir Heimir Már Pétursson, upplýsingafulltrúi Flugmálastjórnar, að fjöldi sérfræðinga hjá Flugmálastjórn komi að verkefninu og hæfasta fólkið sé einfaldlega sett í það. Hann neitar því að með þessu sé verið að gefa utanríkisráðuneytinu langt nef. Hvorki Davíð Oddsson utanríkisráðherra né Sturla Böðvarsson samgönguráðherra vissu um þetta mál þegar það var borið undir þá í dag.
Fréttir Innlent Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira