Sextán ára í tveggja ára fangelsi 10. desember 2005 12:19 MYND/Vísir Hérðasdómur Reykjavíkur dæmdi í gær pilt til að sæta fangelsi í tvö ár fyrir að ræna jafnaldra sínum og neyða hann til að taka peninga út úr hraðbanka. Félagi piltsins var jafnframt dæmdur í fimm mánaða fangelsi en tveir aðrir ungir menn sýknaðir af ákæru um hlutdeild í ráninu. Pilturinn er einungis sextán ára gamall og mun væntanlega sitja af sér árin tvö á Litla-Hrauni. Atburðurinn í Bónus versluninni við Seltjarnarnes vöktu nokkurn óhug þegar fyrst fréttist af þeim. Þannig var því lýst hvernig fjórir ungir menn áttu að hafa ruðst inn í verslunina við Seltjarnarnes og ógna starfsmanni verslunarinnar með loftbyssu áður en þeir numu hann á brott - í skotti bifreiðar sinnar. Leið mannanna lá því næst að hraðbanka þar sem pilturinn neyddi manninn til að taka þrjátíu þúsund krónur út úr hraðbankanum áður en fórnarlambinu var sleppt. Hann var samkvæmt dómnum forsprakki mannránsins sem rekja má til þess að starfsmaður Bónus sem rænt var, hafði verið vitni í sakamáli sem tengdist honum. Honum hafði raunar verið sleppt úr gæsluvarðhaldi nokkrum klukkustundum áður. Dómurinn yfir piltinum er raunar ekki allur tilkominn vegna atburðanna í verlsun Bónus á Seltjarnarnesi því með þeim brotum rauf hann skilorð vegna eldri brota. Það var Guðjón Marteinsson héraðsdómari sem kvað upp dóminn og lét fylgja með í úrskurði sínum að dómnum þætti það til marks um einbeittan brotavilja að pilturinn skyldi standa fyrir ráninu sama dag og hann losnaði úr gæsluvarðhaldi. Pilturinn er sextán ára gamall en mun að öllum líkindum afplána dóm sinn á Litla-Hrauni. Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Sjá meira
Hérðasdómur Reykjavíkur dæmdi í gær pilt til að sæta fangelsi í tvö ár fyrir að ræna jafnaldra sínum og neyða hann til að taka peninga út úr hraðbanka. Félagi piltsins var jafnframt dæmdur í fimm mánaða fangelsi en tveir aðrir ungir menn sýknaðir af ákæru um hlutdeild í ráninu. Pilturinn er einungis sextán ára gamall og mun væntanlega sitja af sér árin tvö á Litla-Hrauni. Atburðurinn í Bónus versluninni við Seltjarnarnes vöktu nokkurn óhug þegar fyrst fréttist af þeim. Þannig var því lýst hvernig fjórir ungir menn áttu að hafa ruðst inn í verslunina við Seltjarnarnes og ógna starfsmanni verslunarinnar með loftbyssu áður en þeir numu hann á brott - í skotti bifreiðar sinnar. Leið mannanna lá því næst að hraðbanka þar sem pilturinn neyddi manninn til að taka þrjátíu þúsund krónur út úr hraðbankanum áður en fórnarlambinu var sleppt. Hann var samkvæmt dómnum forsprakki mannránsins sem rekja má til þess að starfsmaður Bónus sem rænt var, hafði verið vitni í sakamáli sem tengdist honum. Honum hafði raunar verið sleppt úr gæsluvarðhaldi nokkrum klukkustundum áður. Dómurinn yfir piltinum er raunar ekki allur tilkominn vegna atburðanna í verlsun Bónus á Seltjarnarnesi því með þeim brotum rauf hann skilorð vegna eldri brota. Það var Guðjón Marteinsson héraðsdómari sem kvað upp dóminn og lét fylgja með í úrskurði sínum að dómnum þætti það til marks um einbeittan brotavilja að pilturinn skyldi standa fyrir ráninu sama dag og hann losnaði úr gæsluvarðhaldi. Pilturinn er sextán ára gamall en mun að öllum líkindum afplána dóm sinn á Litla-Hrauni.
Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Sjá meira