Innlent

56 fórust þegar nígerísk farþegaflugvél hrapaði í borginni Port Harcourt

56 manns fórust og sjö til átta farþegar slösuðust þegar nígerísk farþegaflugvél hrapaði í borginni Port Harcourt í dag. Enn er ekki ljóst um orsakir slyssins. Vélin var á vegum Sosoliso flugfélagsins en flugfélagið flýgur innanlandsflug milli Lagos og annarra borga í Nígeríu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×