Kallar eftir ávítum og sekt 10. desember 2005 06:45 Sigríður Rut Júlíusdóttir er lögmaður Jóns Ólafssonar. Sigríður Rut Júlíusdóttir, lögmaður Jóns Ólafssonar athafnamanns, fer fram á að héraðsdómur ávíti Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor og Heimi Örn Herbertsson lögmann hans og ákveði þeim réttarfarssekt. Þetta gerir hún í greinargerð sem hún lagði fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Hannes freistar þess að fá endurupptekna aðfararheimild héraðsdóms vegna meiðyrðamáls sem hann tapaði í Bretlandi. Sigríður Rut segir í greinargerðinni að Hannes og lögmaður hans hafi með aðilaskýrslu sem þeir lögðu fyrir dóminn farið langt út fyrir heimildir sem um slíkar skýrslur gildi. Hún segir í skjalinu að finna málflutning "auk þess sem skjalið inniheldur áframhaldandi refsiverð meiðyrði, rógburð og brigsl í garð varnaraðila og dreifingu ærumeiðinga". Sigríður Rut bendir á að Íslendingar séu aðilar að Lugano-samningnum og framvinda málsins því háð ákvæðum hans og óheimilt að fjalla efnislega um breska dóminn. Í greinargerðinni er því mótmælt að falist geti sönnunarfærsla um sannleiksgildi orða í að leggja fyrir dóminn sams konar ummæli annarra. Þá er bent á að hér hafi menn verið dæmdir fyrir meiðyrði þrátt fyrir fyrirvara á borð við að "atburðir hafi yfir sér "þann brag" að vera refsiverðir og/eða siðlausir í huga þess sem viðhefur meiðyrðin". Þar vísar hún til sigurs Jóns í meiðyrðamáli á hendur Davíð Oddssyni, þá forsætisráðherra, frá því í júní 2004. Málið verður tekið fyrir í janúar. Innlent Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Sigríður Rut Júlíusdóttir, lögmaður Jóns Ólafssonar athafnamanns, fer fram á að héraðsdómur ávíti Hannes Hólmstein Gissurarson prófessor og Heimi Örn Herbertsson lögmann hans og ákveði þeim réttarfarssekt. Þetta gerir hún í greinargerð sem hún lagði fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Hannes freistar þess að fá endurupptekna aðfararheimild héraðsdóms vegna meiðyrðamáls sem hann tapaði í Bretlandi. Sigríður Rut segir í greinargerðinni að Hannes og lögmaður hans hafi með aðilaskýrslu sem þeir lögðu fyrir dóminn farið langt út fyrir heimildir sem um slíkar skýrslur gildi. Hún segir í skjalinu að finna málflutning "auk þess sem skjalið inniheldur áframhaldandi refsiverð meiðyrði, rógburð og brigsl í garð varnaraðila og dreifingu ærumeiðinga". Sigríður Rut bendir á að Íslendingar séu aðilar að Lugano-samningnum og framvinda málsins því háð ákvæðum hans og óheimilt að fjalla efnislega um breska dóminn. Í greinargerðinni er því mótmælt að falist geti sönnunarfærsla um sannleiksgildi orða í að leggja fyrir dóminn sams konar ummæli annarra. Þá er bent á að hér hafi menn verið dæmdir fyrir meiðyrði þrátt fyrir fyrirvara á borð við að "atburðir hafi yfir sér "þann brag" að vera refsiverðir og/eða siðlausir í huga þess sem viðhefur meiðyrðin". Þar vísar hún til sigurs Jóns í meiðyrðamáli á hendur Davíð Oddssyni, þá forsætisráðherra, frá því í júní 2004. Málið verður tekið fyrir í janúar.
Innlent Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira