Innlent

Adrenalíngarður á Nesjavöllum

Ofurhugar fá sinn leikvöll í dag þegar „Adrenalíngarðurinn“ verður opnaður. Hann er sá fyrsti sinnar tegundar hér á landi en þar eru háloftabraut, klifurveggur, svifbraut og landsins stærsta róla, svo eitthvað sé nefnt. Adrenalíngarðurinn er á Nesjavöllum og verður hann opnaður klukkan eitt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×