Sport

Nýtt heimsmet í stangastökki

Jelena Isinbayeva frá Rússlandi  bætti í kvöld eigið heimsmet í stangastökki kvenna innanhús er hún stökk 4,88 metra á móti á Englandi, en aðeins er vika síðan hún setti fyrra metið. Isinbayeva á einnig heimsmetið utanhús síðan á Ólympíuleikunum í Aþenu síðasta sumar, en þá stökk hún 4.91 metra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×