Norðlingaölduveita aftur komin á byrjunarreit 29. desember 2005 21:30 Norðlingaölduveita er aftur komin á byrjunarreit eftir að umhverfisráðherra hafnaði því að staðfesta breytingar nefndar um skipulag miðhálendisins. Forstjóri Landsvirkjunar telur að nú eigi nefndin að samþykkja veituna eins og hún kom fyrir í úrskurði setts umhverfisráðherra enda hafi hún falið í sér sátt. Formaður nefndar um miðhálendið segir sátt víðsfjarri enda hafi tillagan sem umhverfisráðherra hafnaði tekið tillit til óska heimamanna. Hann telur að alþingi þurfi að skýra betur lög sem virðast banna að veitunni sé breytt. Umhverfisráðherra fór í dag að tillögum skipulagsstofnunar og hafnaði þeim tillögum nefndar um skipulag miðhálendisins sem fólu í sér að minnka Norðlingaölduveitu um rúm 20% með því að taka út eitt af lónum veitunnar. Þetta gerði umhverifsráðherra vegna þess að í lögum um raforkuver frá árinu 2003, sem sett voru sérstaklega vegna veitunnar, er iðnaðaráðherra heimilað að veita Landsvirkjun leyfi til raforkuframleiðslu samkvæmt úrskurði setts umhverfisráðherra frá árinu 2003. Tillaga nefndarinnar fól í sér þá breytingu að veitan er minnkuð talsvert og eitt af lónum hennar tekið út en gert ráð fyrir háhitavirkjun þess í stað. Samkvæmt túlkun Skipulagsstofnunar og ráðherra er það ekki heimilt. Forstjóri Landsvirkjunar fagnar þessum úrskurði og telja nú í lófalagið að nefndin komi saman aftur og samþykki veituna útfrá tillögu Jóns. Þetta telur Óskar Bergsson, formaður samvinnunefndar um skipulag miðhálendisins, ekki sömu sátt og forstjóri Landsvirkjunar enda hafi tillögur nefndarinnar að skipulagi svæðisins verið viðbrögð við athugasemdum heimamanna og einnig hafi verið komið til móts við Landsvirkjun. Fréttir Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira
Norðlingaölduveita er aftur komin á byrjunarreit eftir að umhverfisráðherra hafnaði því að staðfesta breytingar nefndar um skipulag miðhálendisins. Forstjóri Landsvirkjunar telur að nú eigi nefndin að samþykkja veituna eins og hún kom fyrir í úrskurði setts umhverfisráðherra enda hafi hún falið í sér sátt. Formaður nefndar um miðhálendið segir sátt víðsfjarri enda hafi tillagan sem umhverfisráðherra hafnaði tekið tillit til óska heimamanna. Hann telur að alþingi þurfi að skýra betur lög sem virðast banna að veitunni sé breytt. Umhverfisráðherra fór í dag að tillögum skipulagsstofnunar og hafnaði þeim tillögum nefndar um skipulag miðhálendisins sem fólu í sér að minnka Norðlingaölduveitu um rúm 20% með því að taka út eitt af lónum veitunnar. Þetta gerði umhverifsráðherra vegna þess að í lögum um raforkuver frá árinu 2003, sem sett voru sérstaklega vegna veitunnar, er iðnaðaráðherra heimilað að veita Landsvirkjun leyfi til raforkuframleiðslu samkvæmt úrskurði setts umhverfisráðherra frá árinu 2003. Tillaga nefndarinnar fól í sér þá breytingu að veitan er minnkuð talsvert og eitt af lónum hennar tekið út en gert ráð fyrir háhitavirkjun þess í stað. Samkvæmt túlkun Skipulagsstofnunar og ráðherra er það ekki heimilt. Forstjóri Landsvirkjunar fagnar þessum úrskurði og telja nú í lófalagið að nefndin komi saman aftur og samþykki veituna útfrá tillögu Jóns. Þetta telur Óskar Bergsson, formaður samvinnunefndar um skipulag miðhálendisins, ekki sömu sátt og forstjóri Landsvirkjunar enda hafi tillögur nefndarinnar að skipulagi svæðisins verið viðbrögð við athugasemdum heimamanna og einnig hafi verið komið til móts við Landsvirkjun.
Fréttir Innlent Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira