Sport

Nýr eigandi Vikings

Viðskiptajöfur í Arizona, Reggie Fowler að nafni, ætlar að kaupa ameríska fótboltaliðið Minnesota Vikings. Fowler verður þar með fyrsti blökkumaðurinn sem eignast fótboltalið sem spilar í NFL-deildinni. Fowler þarf að reiða fram tæpa 39 milljarða íslenskra króna. Núverandi eigandi, Red McCombs, borgaði 15,6 milljarða króna þegar hann keypti Minnesota-liðið 1968.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×