Ray Charles með átta Grammy 15. febrúar 2005 00:01 Ray Charles vann átta verðlaun á Grammy-tónlistarhátíðinni sem var haldin í 47. sinn í Los Angeles í fyrrinótt. Charles, sem lést síðasta sumar 73 ára gamall, vann verðlaunin fyrir sína síðustu plötu, Genius Loves Company. Meðal annars fékk hann verðlaun fyrir bestu plötu ársins, bestu poppplötuna auk þess sem dúett hans með Noruh Jones, Here We Go Again, var verðlaunaður. "Mig langar til að gráta," sagði Jones þegar hún tók á móti verðlaununum fyrir dúettinn. "Ég held að þetta sýni hversu yndisleg tónlist getur verið. Hún nær 100% með Ray Charles." Alicia Keys vann fern verðlaun þar á meðal fyrir bestu R&B plötuna, The Diary of Alicia Keys, og fyrir besta R&B lagið, You Don´t Know My Name. Hljómsveitin Green Day, sem var tilnefnd til sex verðlauna, vann fyrir bestu rokkplötuna en hún nefnist American Idiot. Írska sveitin U2 vann þrenn verðlaun fyrir lag sitt Vertigo af nýjustu plötu sinni How to Dismantle an Atomic Bomb. Var það meðal annars valið besta rokklagið. Trommarinn Larry Mullen Jr. viðurkenndi mistök sem áttu sér stað vegna miðasölu fyrir nýjustu tónleikaferð sveitarinnar. "Vegna aðstæðna sem við réðum ekki við þurftu aðdáendur okkar að bíða í biðröð heila nótt og fengu enga miða," sagði hann. "Ég vil nýta þetta tækifæri og biðjast afsökunar fyrir hönd hljómsveitarinnar." Britney Spears vann Grammy fyrir besta danslagið, Toxic, en Emiliana Torrina var tilnefnd fyrir lagið Slow sem Kylie Minogue flutti. Hljómsveitin Wilco vann fyrir bestu framsæknu plötuna, A Ghost Is Born, og bar hún þar m.a. sigurorð af Björk sem var tilnefnd fyrir plötuna Medulla. Menning Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Ray Charles vann átta verðlaun á Grammy-tónlistarhátíðinni sem var haldin í 47. sinn í Los Angeles í fyrrinótt. Charles, sem lést síðasta sumar 73 ára gamall, vann verðlaunin fyrir sína síðustu plötu, Genius Loves Company. Meðal annars fékk hann verðlaun fyrir bestu plötu ársins, bestu poppplötuna auk þess sem dúett hans með Noruh Jones, Here We Go Again, var verðlaunaður. "Mig langar til að gráta," sagði Jones þegar hún tók á móti verðlaununum fyrir dúettinn. "Ég held að þetta sýni hversu yndisleg tónlist getur verið. Hún nær 100% með Ray Charles." Alicia Keys vann fern verðlaun þar á meðal fyrir bestu R&B plötuna, The Diary of Alicia Keys, og fyrir besta R&B lagið, You Don´t Know My Name. Hljómsveitin Green Day, sem var tilnefnd til sex verðlauna, vann fyrir bestu rokkplötuna en hún nefnist American Idiot. Írska sveitin U2 vann þrenn verðlaun fyrir lag sitt Vertigo af nýjustu plötu sinni How to Dismantle an Atomic Bomb. Var það meðal annars valið besta rokklagið. Trommarinn Larry Mullen Jr. viðurkenndi mistök sem áttu sér stað vegna miðasölu fyrir nýjustu tónleikaferð sveitarinnar. "Vegna aðstæðna sem við réðum ekki við þurftu aðdáendur okkar að bíða í biðröð heila nótt og fengu enga miða," sagði hann. "Ég vil nýta þetta tækifæri og biðjast afsökunar fyrir hönd hljómsveitarinnar." Britney Spears vann Grammy fyrir besta danslagið, Toxic, en Emiliana Torrina var tilnefnd fyrir lagið Slow sem Kylie Minogue flutti. Hljómsveitin Wilco vann fyrir bestu framsæknu plötuna, A Ghost Is Born, og bar hún þar m.a. sigurorð af Björk sem var tilnefnd fyrir plötuna Medulla.
Menning Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira