Ray Charles með átta Grammy 15. febrúar 2005 00:01 Ray Charles vann átta verðlaun á Grammy-tónlistarhátíðinni sem var haldin í 47. sinn í Los Angeles í fyrrinótt. Charles, sem lést síðasta sumar 73 ára gamall, vann verðlaunin fyrir sína síðustu plötu, Genius Loves Company. Meðal annars fékk hann verðlaun fyrir bestu plötu ársins, bestu poppplötuna auk þess sem dúett hans með Noruh Jones, Here We Go Again, var verðlaunaður. "Mig langar til að gráta," sagði Jones þegar hún tók á móti verðlaununum fyrir dúettinn. "Ég held að þetta sýni hversu yndisleg tónlist getur verið. Hún nær 100% með Ray Charles." Alicia Keys vann fern verðlaun þar á meðal fyrir bestu R&B plötuna, The Diary of Alicia Keys, og fyrir besta R&B lagið, You Don´t Know My Name. Hljómsveitin Green Day, sem var tilnefnd til sex verðlauna, vann fyrir bestu rokkplötuna en hún nefnist American Idiot. Írska sveitin U2 vann þrenn verðlaun fyrir lag sitt Vertigo af nýjustu plötu sinni How to Dismantle an Atomic Bomb. Var það meðal annars valið besta rokklagið. Trommarinn Larry Mullen Jr. viðurkenndi mistök sem áttu sér stað vegna miðasölu fyrir nýjustu tónleikaferð sveitarinnar. "Vegna aðstæðna sem við réðum ekki við þurftu aðdáendur okkar að bíða í biðröð heila nótt og fengu enga miða," sagði hann. "Ég vil nýta þetta tækifæri og biðjast afsökunar fyrir hönd hljómsveitarinnar." Britney Spears vann Grammy fyrir besta danslagið, Toxic, en Emiliana Torrina var tilnefnd fyrir lagið Slow sem Kylie Minogue flutti. Hljómsveitin Wilco vann fyrir bestu framsæknu plötuna, A Ghost Is Born, og bar hún þar m.a. sigurorð af Björk sem var tilnefnd fyrir plötuna Medulla. Menning Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Ray Charles vann átta verðlaun á Grammy-tónlistarhátíðinni sem var haldin í 47. sinn í Los Angeles í fyrrinótt. Charles, sem lést síðasta sumar 73 ára gamall, vann verðlaunin fyrir sína síðustu plötu, Genius Loves Company. Meðal annars fékk hann verðlaun fyrir bestu plötu ársins, bestu poppplötuna auk þess sem dúett hans með Noruh Jones, Here We Go Again, var verðlaunaður. "Mig langar til að gráta," sagði Jones þegar hún tók á móti verðlaununum fyrir dúettinn. "Ég held að þetta sýni hversu yndisleg tónlist getur verið. Hún nær 100% með Ray Charles." Alicia Keys vann fern verðlaun þar á meðal fyrir bestu R&B plötuna, The Diary of Alicia Keys, og fyrir besta R&B lagið, You Don´t Know My Name. Hljómsveitin Green Day, sem var tilnefnd til sex verðlauna, vann fyrir bestu rokkplötuna en hún nefnist American Idiot. Írska sveitin U2 vann þrenn verðlaun fyrir lag sitt Vertigo af nýjustu plötu sinni How to Dismantle an Atomic Bomb. Var það meðal annars valið besta rokklagið. Trommarinn Larry Mullen Jr. viðurkenndi mistök sem áttu sér stað vegna miðasölu fyrir nýjustu tónleikaferð sveitarinnar. "Vegna aðstæðna sem við réðum ekki við þurftu aðdáendur okkar að bíða í biðröð heila nótt og fengu enga miða," sagði hann. "Ég vil nýta þetta tækifæri og biðjast afsökunar fyrir hönd hljómsveitarinnar." Britney Spears vann Grammy fyrir besta danslagið, Toxic, en Emiliana Torrina var tilnefnd fyrir lagið Slow sem Kylie Minogue flutti. Hljómsveitin Wilco vann fyrir bestu framsæknu plötuna, A Ghost Is Born, og bar hún þar m.a. sigurorð af Björk sem var tilnefnd fyrir plötuna Medulla.
Menning Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira