Forsætisráðherra með ráðherraræði 8. mars 2005 00:01 Einkavæðingarnefnd taldi ekki þjóna neinum tilgangi að hitta efnahags- og viðskiptanefnd vegna sölu Landsímans. Þingnefndinni var bent á að skrifa nefndinni bréf ef hún hefði einhverjar spurningar. Þingmenn stjórnarandstöðunnar sökuðu forsætisráðherra um ráðherraræði í þinginu í dag. Ögmundur Jónasson, þingmaður vinstri grænna, sagði skilaboðin sem einkavæðinganefnd hafi sent efnahags- og viðskiptanefnd fáheyrðan atburð og með því hafi fyrrnefnda nefndin gefið Alþingi langt nef. Og hann spurði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hvort þetta hafi verið gert eftir hans skipun eða með hans vitneskju. Forsætisráðherra sagðist hafa frétt af málinu í hádeginu. Einkavæðinganefnd ynni að tillögugerð ásamt fyrirtækinu Morgan Stanley og ríkisstjórninni hefði ekki verið gerð grein fyrir stöðunni. Eftir það yrði greint fá málinu opinberlega. Ekki fyrr. Jón Bjarnason, þingmaður vinstri grænna, sagði að verið væri að traðka á eðlilegum störfum og rétti þingsins til þess að koma að málum. Hann sagði ríkisstjórnina ætla að fara þvert á vilja þjóðarinnar í að því að selja Símann. Kristján Möller, þingmaður Samfylkingar, sakaði forsætisráðherra um að hafa farið með rangt mál þegar hann sagði að sérfræðingar hefðu almennt ekki mælt með því að grunnnetið yrði skilið frá Landssímanum áður en hann yrði seldur. Sérfræðingar Samkeppnisstofnunar hefðu gert alvarlegar athugasemdir við að Landssíminn yrði seldur án þess að grunnetið yrði aðskilið frá fyrirtækinu eða þá að breiðbandið yrði selt. Forsætisráðherra sagðist ekki hafa vitað um skýrslu Samkeppnisstofnunar fyrr en fyrir nokkrum dögum. Hann sagði hana algerlega úrelta því hún væri gerð áður en fjarskiptalögum var breytt og ákvörðun hafi verið tekin um sölu Símans. Halldór spurði svo hvers vegna Kristján vitnaði ekkert í forstjóra póst- og fjarskiptastofnunar, helsta sérfræðinginn í þessum málum, sem komið hafi á fund efnahags- og viðskiptanefndar fyrr um morguninn. „Mér er sagt að hann hafi verið með sérfræðiálit sem hentaði ekki stjórnarandstöðunni,“ sagði forsætisráðherra á þinginu í dag. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Einkavæðingarnefnd taldi ekki þjóna neinum tilgangi að hitta efnahags- og viðskiptanefnd vegna sölu Landsímans. Þingnefndinni var bent á að skrifa nefndinni bréf ef hún hefði einhverjar spurningar. Þingmenn stjórnarandstöðunnar sökuðu forsætisráðherra um ráðherraræði í þinginu í dag. Ögmundur Jónasson, þingmaður vinstri grænna, sagði skilaboðin sem einkavæðinganefnd hafi sent efnahags- og viðskiptanefnd fáheyrðan atburð og með því hafi fyrrnefnda nefndin gefið Alþingi langt nef. Og hann spurði Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hvort þetta hafi verið gert eftir hans skipun eða með hans vitneskju. Forsætisráðherra sagðist hafa frétt af málinu í hádeginu. Einkavæðinganefnd ynni að tillögugerð ásamt fyrirtækinu Morgan Stanley og ríkisstjórninni hefði ekki verið gerð grein fyrir stöðunni. Eftir það yrði greint fá málinu opinberlega. Ekki fyrr. Jón Bjarnason, þingmaður vinstri grænna, sagði að verið væri að traðka á eðlilegum störfum og rétti þingsins til þess að koma að málum. Hann sagði ríkisstjórnina ætla að fara þvert á vilja þjóðarinnar í að því að selja Símann. Kristján Möller, þingmaður Samfylkingar, sakaði forsætisráðherra um að hafa farið með rangt mál þegar hann sagði að sérfræðingar hefðu almennt ekki mælt með því að grunnnetið yrði skilið frá Landssímanum áður en hann yrði seldur. Sérfræðingar Samkeppnisstofnunar hefðu gert alvarlegar athugasemdir við að Landssíminn yrði seldur án þess að grunnetið yrði aðskilið frá fyrirtækinu eða þá að breiðbandið yrði selt. Forsætisráðherra sagðist ekki hafa vitað um skýrslu Samkeppnisstofnunar fyrr en fyrir nokkrum dögum. Hann sagði hana algerlega úrelta því hún væri gerð áður en fjarskiptalögum var breytt og ákvörðun hafi verið tekin um sölu Símans. Halldór spurði svo hvers vegna Kristján vitnaði ekkert í forstjóra póst- og fjarskiptastofnunar, helsta sérfræðinginn í þessum málum, sem komið hafi á fund efnahags- og viðskiptanefndar fyrr um morguninn. „Mér er sagt að hann hafi verið með sérfræðiálit sem hentaði ekki stjórnarandstöðunni,“ sagði forsætisráðherra á þinginu í dag.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira