Sport

Eiður byrjar inn á

Fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, Eiður Smári Guðjohnsen, er í byrjunarliði Chelsea sem mætir Barcelona í síðari leik liðanna í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Leikurinn hefst klukkan 19.45 og hann verður sýndur beint á Sýn. Eiður Smári verður í fremstu víglínu ásamt Mateja Kezman.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×