Sport

Það væri glæpur að hætta núna

Þrátt fyrir Arsenal sé sjö stigum á eftir Chelsea, þá er engan bilbug að finna á knattspyrnustjóranum Arsene Wenger og hann er ekki tilbúinn að gefa titilinn frá sér að svo stöddu. "Við þurfum að trúa því að við getum náð okkur aftur á strik og gefa allt í hvern leik fyrir sig. Það væri glæpur að gefast upp núna og afhenda Chelsea titilinn. Við ætlum okkur að halda áfram í baráttunni," sagði Wenger.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×