Lagabreytingu þarf til 18. júlí 2005 00:01 Hegningarlögunum þarf að breyta til þess að lögreglan geti rannsakað heimasíður þar sem tugir fólks selja líkama sinn gegn greiðslu. Samkvæmt lögunum virðist fólki heimilt að stunda vændi í frítíma sínum. Á heimasíðunum einkamál.is og Private.is er að finna tugi auglýsinga frá fólki sem selur líkama sinn. Á föstudag greindi fréttastofan frá lista sem gengur kaupum og sölum á netinu, þar sem nöfn fimm vændiskvenna voru gefin upp. Einkamál.is er rekin samhliða fréttavefnum vísir.is af 365 miðlum. Ritstjórinn segir að töluvert sé um að vændi sé auglýst á vefnum og hann segir að leitað sé reglulega að auglýsingum þar sem vændi sé auglýst. Þröstur Emilsson, ritstjóri, segir dæmi um einstakling sem hafi reynt að auglýsa þjónustu sína 40 sinnum. Hann segir að erfitt sé að koma í veg fyrir þessar auglýsingar en sagði að notendur einkamál.is væru nokkrir tugir þúsunda og þeir eru vel vakandi og láta oft vita af slíkum auglýsingum. Ritstjórnir reynir að að fylgjast með en geti ekki komið alveg í veg fyrir þetta Lögreglan hefur fengið ábendingar um að vændi sé auglýst á heimasíðum eins og einkamal.is og private.is, en segist lítið geta gert. Hörður Jóhanesson, yfirlögregluþjónn, segir vandann vera sá að lagaumhverfið er alls ekki nógu skýrt. Það er ekkert víst að einstaklingur sem býður vændi sem aukastarf og hefur fulla framfæstlu af öðru er það samkvæmt lögum ekki refsivert. Þó að maður eða kona stundi vændi sem aukstarf. Að mati lögreglunnar þarf að breyta hegningarlögunum. Þar er einungis tekið á milliliðunum eða dólgunum og hægt er að grípa inn í ef fólk hefur vændi að aðalstarfi. Hörður segir að það þurfi að skýra þetta og heilmikil umræða hafi farið fram í vetur, þingnefnd fjallað um þetta og einnig ráðuneytið unnið að endurskoðun þessa lagakafla. Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Sjá meira
Hegningarlögunum þarf að breyta til þess að lögreglan geti rannsakað heimasíður þar sem tugir fólks selja líkama sinn gegn greiðslu. Samkvæmt lögunum virðist fólki heimilt að stunda vændi í frítíma sínum. Á heimasíðunum einkamál.is og Private.is er að finna tugi auglýsinga frá fólki sem selur líkama sinn. Á föstudag greindi fréttastofan frá lista sem gengur kaupum og sölum á netinu, þar sem nöfn fimm vændiskvenna voru gefin upp. Einkamál.is er rekin samhliða fréttavefnum vísir.is af 365 miðlum. Ritstjórinn segir að töluvert sé um að vændi sé auglýst á vefnum og hann segir að leitað sé reglulega að auglýsingum þar sem vændi sé auglýst. Þröstur Emilsson, ritstjóri, segir dæmi um einstakling sem hafi reynt að auglýsa þjónustu sína 40 sinnum. Hann segir að erfitt sé að koma í veg fyrir þessar auglýsingar en sagði að notendur einkamál.is væru nokkrir tugir þúsunda og þeir eru vel vakandi og láta oft vita af slíkum auglýsingum. Ritstjórnir reynir að að fylgjast með en geti ekki komið alveg í veg fyrir þetta Lögreglan hefur fengið ábendingar um að vændi sé auglýst á heimasíðum eins og einkamal.is og private.is, en segist lítið geta gert. Hörður Jóhanesson, yfirlögregluþjónn, segir vandann vera sá að lagaumhverfið er alls ekki nógu skýrt. Það er ekkert víst að einstaklingur sem býður vændi sem aukastarf og hefur fulla framfæstlu af öðru er það samkvæmt lögum ekki refsivert. Þó að maður eða kona stundi vændi sem aukstarf. Að mati lögreglunnar þarf að breyta hegningarlögunum. Þar er einungis tekið á milliliðunum eða dólgunum og hægt er að grípa inn í ef fólk hefur vændi að aðalstarfi. Hörður segir að það þurfi að skýra þetta og heilmikil umræða hafi farið fram í vetur, þingnefnd fjallað um þetta og einnig ráðuneytið unnið að endurskoðun þessa lagakafla.
Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Sjá meira