Ummæli Össurar heimskuleg 18. júlí 2005 00:01 Það er heimskulegt að halda því fram að Samfylkingin geti boðið fram undir merkjum R-listans ein og sér segir oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn. Hann segir Össur Skarphéðinsson vita að það er ekki hægt og skilur ekki hvað honum gengur til með því að viðra slíkar hugmyndir. Á heimasíðu sinni um helgina sagði Össur ef upp úr samstarfinu slitnaði ætti Samfylkingin að bjóða fram ein og sér undir merkjum R-Listans. Árni Þór Sigurðsson, oddviti Vinstri Grænna í R-listanum, segir Össur vita að það sé ekki hægt. Árna finnst yfirlýsinging heimskuleg vegna þess að hún gengu hvorki upp efnislega né tæknilega og hann segir Össur vita það fullvel. Honum finnst yfirlýsing Össurar ekki vel til þess fallin að auðvelda mönnum að ná saman. Samþykki allra flokka þurfi til að nota nafn R-listans og það fáist vitanlega ekki ef upp úr samstarfinu slitni. Aðspurður um hvort að hann telji að viðhorf Össurar endurspegli viðhorf Samfylkingarinnar segir Árni að það sé ekki alveg ljóst þar sem þar séu skiptar skoðanir eins og hjá öðrum. Hann sagði einnig að það væri óþægilegt að fá ekki alveg skýr skilaboð frá þeim sem eru í viðræðunum og hann vonast einnig til þess að þetta viðhorf Össurar sé ekki mjög útbreytt í Samfylkingunni. Spurður um hverjir séu að draga lappirnar í samningaviðræðunum sagði Árni að hann vildi ekki setja merkimiða á neina flokka og að allir væru með sín markmið í svona viðræðum og ræddu saman af heilindum. En þó að Alfreð sætti sig við málgleði Össurar gera það ekki allir. Heimildarmenn fréttastofu úr röðum vinstri grænna og framsóknarflokks segja að mikil óánægja ríki innan þeirra raða. Gert hafi verið samkomulag um að hætta yfirlýsingum út og suður í fjölmiðlum og reyna þess í stað að ræða málin af alvöru. Haldi Samfylkingarmenn áfram að tala með þessum hætti endi það með því að allt fari í háaloft. Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Það er heimskulegt að halda því fram að Samfylkingin geti boðið fram undir merkjum R-listans ein og sér segir oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn. Hann segir Össur Skarphéðinsson vita að það er ekki hægt og skilur ekki hvað honum gengur til með því að viðra slíkar hugmyndir. Á heimasíðu sinni um helgina sagði Össur ef upp úr samstarfinu slitnaði ætti Samfylkingin að bjóða fram ein og sér undir merkjum R-Listans. Árni Þór Sigurðsson, oddviti Vinstri Grænna í R-listanum, segir Össur vita að það sé ekki hægt. Árna finnst yfirlýsinging heimskuleg vegna þess að hún gengu hvorki upp efnislega né tæknilega og hann segir Össur vita það fullvel. Honum finnst yfirlýsing Össurar ekki vel til þess fallin að auðvelda mönnum að ná saman. Samþykki allra flokka þurfi til að nota nafn R-listans og það fáist vitanlega ekki ef upp úr samstarfinu slitni. Aðspurður um hvort að hann telji að viðhorf Össurar endurspegli viðhorf Samfylkingarinnar segir Árni að það sé ekki alveg ljóst þar sem þar séu skiptar skoðanir eins og hjá öðrum. Hann sagði einnig að það væri óþægilegt að fá ekki alveg skýr skilaboð frá þeim sem eru í viðræðunum og hann vonast einnig til þess að þetta viðhorf Össurar sé ekki mjög útbreytt í Samfylkingunni. Spurður um hverjir séu að draga lappirnar í samningaviðræðunum sagði Árni að hann vildi ekki setja merkimiða á neina flokka og að allir væru með sín markmið í svona viðræðum og ræddu saman af heilindum. En þó að Alfreð sætti sig við málgleði Össurar gera það ekki allir. Heimildarmenn fréttastofu úr röðum vinstri grænna og framsóknarflokks segja að mikil óánægja ríki innan þeirra raða. Gert hafi verið samkomulag um að hætta yfirlýsingum út og suður í fjölmiðlum og reyna þess í stað að ræða málin af alvöru. Haldi Samfylkingarmenn áfram að tala með þessum hætti endi það með því að allt fari í háaloft.
Fréttir Innlent Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira