Innlent

Reykskynjari bjargaði

Reykskemmdir urðu í íbúð í fjölbýlishúsi á Höfn á laugardagsmorgun er gleymdist að slökkva undir potti áður en íbúar lögðust til svefns. Reykskynjari bjargaði því að ekki fór verr en það voru nágrannar sem heyrðu í honum og gerðu viðvart, að sögn lögreglu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×