Innlent

Margir brutu bein

Mikið var um beinbrot og önnur meiðsl vegna hálku í gær, að sögn vakthafandi læknis á slysadeild Landspítala. Dagurinn einkenndist líka af árekstrum, bílveltum, útafkeyrslum og öðrum umferðaróhöppum víða um land en engin slys urðu í þeim.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×