Simon Cowell stýrir framtíðinni 28. nóvember 2005 13:00 Randy Jackson, Simon Cowell og Paula Abdul Þegar um það bil mánuður er í að fimmta tímabil American Idol byrji eru sögusagnir í gangi um að hinn miður geðþekki dómari, Simon Cowell, verði ekki með þegar þættirnir hefjast að nýju. Samkvæmt dagblaðinu New York Times er samningaviðræðum við Cowell enn ekki lokið og hafa framleiðendur þáttanna áhyggjur af því að Simon muni þráast við að semja. Cowell er víst í mjög góðri samningsaðstöðu þar sem hann er í þann mund að koma af stað bandarískri útgáfu af þættinum X-Factor, sem slegið hefur í gegn í Bretlandi. Fox-sjónvarpsstöðin, sem framleiðir þættina American Idol vill endilega fá X-Factor á sína stöð en það mun ekki gerast nema Cowell fái umtalsverða launahækkun fyrir hlutverk sitt í American Idol. Hann fær nú þegar um 8 milljónir dollara á ári fyrir að koma fram í þáttunum. Samkvæmt heimildamanni sem vinnur við þættina er öllum ljóst að ef Cowell hættir í þáttunum verður erfitt að fylla skarð hans. "Við vitum öll að ef Simon hættir eru góðar líkur á að þátturinn hætti einnig. Við erum samt sem áður vongóð um að hann semji við okkur að lokum." Að sögn er andrúmsloftið rafmagnað á milli Simons og allra annarra á tökustað þáttanna. Þrátt fyrir það segir einn dómaranna, Randy Jackson, að næsta tímabil verði frábært. "Þetta verður frábært ár að mínu mati. Við eigum margt frábært hæfileikafólk sem bíður eftir því að láta ljós sitt skína." Menning Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira
Þegar um það bil mánuður er í að fimmta tímabil American Idol byrji eru sögusagnir í gangi um að hinn miður geðþekki dómari, Simon Cowell, verði ekki með þegar þættirnir hefjast að nýju. Samkvæmt dagblaðinu New York Times er samningaviðræðum við Cowell enn ekki lokið og hafa framleiðendur þáttanna áhyggjur af því að Simon muni þráast við að semja. Cowell er víst í mjög góðri samningsaðstöðu þar sem hann er í þann mund að koma af stað bandarískri útgáfu af þættinum X-Factor, sem slegið hefur í gegn í Bretlandi. Fox-sjónvarpsstöðin, sem framleiðir þættina American Idol vill endilega fá X-Factor á sína stöð en það mun ekki gerast nema Cowell fái umtalsverða launahækkun fyrir hlutverk sitt í American Idol. Hann fær nú þegar um 8 milljónir dollara á ári fyrir að koma fram í þáttunum. Samkvæmt heimildamanni sem vinnur við þættina er öllum ljóst að ef Cowell hættir í þáttunum verður erfitt að fylla skarð hans. "Við vitum öll að ef Simon hættir eru góðar líkur á að þátturinn hætti einnig. Við erum samt sem áður vongóð um að hann semji við okkur að lokum." Að sögn er andrúmsloftið rafmagnað á milli Simons og allra annarra á tökustað þáttanna. Þrátt fyrir það segir einn dómaranna, Randy Jackson, að næsta tímabil verði frábært. "Þetta verður frábært ár að mínu mati. Við eigum margt frábært hæfileikafólk sem bíður eftir því að láta ljós sitt skína."
Menning Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Tugmillljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Sjá meira