Erlent

Fimm hjálparstarfsmenn skotnir

Talibanar skutu fimm afganska hjálparstarfsmenn til bana í suðurhluta Kandaharhéraðs í morgun. Hjálparstarfsmennirnir, tveir læknar, tvær hjúkrunarkonur og ökumaður þeirra, voru á leið frá þorpi þar sem þeir höfðu sinnt hjálparstarfi þegar ráðist var á þá.>



Fleiri fréttir

Sjá meira


×