Sport

Players-meistaramótið hefst í dag

Players-meistaramótið í golfi hefst í dag á Sawgrass-vellinum í Flórída. Adam Scott vann óvæntan sigur á mótinu á síðasta ári en mótið er eitt af risamótum ársins. Allir bestu kylfingar heims mæta til leiks og sá er vinnur fær hálfan miljarð króna í sinn vasa. Beinar útsendingar verða frá Players-mótinu á Sýn laugardag og sunnudag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×