Sport

Örn setti met í 100 m flugsundi

Örn Arnarsson, sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, setti í gærkvöld nýtt Íslandsmet í 100 metra flugsundi í 25 metra laug. Hann kom í mark á 53,55 sekúndum og bætti eigið met um tæpa sekúndu sem hann setti í janúar á síðasta ári.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×