Ráðherrar sakaðir um að forðasta að svara spurningum um Kárahnjúkavirkjun 23. nóvember 2005 20:45 Ráðherrar voru sakaðir á Alþingi í dag um að svara óþægilegum fyrirspurnum um Kárahnjúkavirkjun ýmist með þvættingi eða alls engu. Káranhnjúkavirkjun var tilefni þriggja ólíkra fyrirspurna á Alþingi en þar reið á vaðið Steingrímur J. Sigfússon sem spurði fjármálarfáðherra hvort hann væri enn þeirrar skoðunar að engin sérstök álitamál eða vandamál væru uppi eða hefðu komið upp í sambandi við skattalega meðferð. Þetta var reyndar í fjórða sinn á þremur árum sem Steingrímur spurði um þetta sama og nýr fjármálaráðherra svaraði eins og forveri hans hafði gert. Árni M. Matthiesen fjármálaráðherra sagði engin sérstök álitamál eða vandamál vera í sambandi við skattalega meðferð mála vegna Kárahnjúkavirkjunar, umfram það sem kynni að koma upp vegna framkvæmda af þessari stærðargráðu. Hann tók fram að túlkun forsvarsmanna fyrirtækja á einstökum ákvæða skattalaga færi ekki alltaf saman við túlkun skattyfirvalda en slík mál væru í eðlilegum farvegi og yrðu til lykta leidd samkvæmt lögum og reglum. Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri-grænna, gagnrýndi fjármálaráðuneytið fyrir að vera sífellt að gefa röng svör varðandi skattalega meðferð og það væri ámælisvert að ráðuneytið skuli bera svona þvætting á borð fyrir Alþingi. Fjármálaráðherra taldi Steingrím vera að snúa út úr svari sínu og enda hefði Steingrímur verið á móti Kárahnjúkavirkjun frá upphafi. Steingrímur var með aðra fyrirspurn um Kárahnjúka til iðnaðarráðherra, um seinkun framkvæmda vegna sprunga og misgengja og umframkostnað. Valgerður Sverrisdóttir sagði jarðgangaborun fjóra mánuði á eftir áætlun en enn væri óljóst hvort unnt yrði að vinna þær tafir upp að fullu. Hún sagði ekkert benda til þess að kostnaður við virkjanaframkvæmdir myndu fara fram úr þeirri áætlun sem hafði verið til grundvallar þegar ákveðið var að hefja framkvæmdir. Valgerður sagði það jafnframt ástæðulaust og ótímabært að vera að fjalla um umframkostnað og afleiðingar hans á fjárhag Landsvirkjunar. Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, taldi þetta rýr svör. Hann ráðherra vera að draga það á langinn að svara spurningum um framkvæmdirnar enda væri óþægilegt að svara þeim og menn vildu fresta því í lengstu lög að svara spurningum um framkvæmdirnar. Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Ráðherrar voru sakaðir á Alþingi í dag um að svara óþægilegum fyrirspurnum um Kárahnjúkavirkjun ýmist með þvættingi eða alls engu. Káranhnjúkavirkjun var tilefni þriggja ólíkra fyrirspurna á Alþingi en þar reið á vaðið Steingrímur J. Sigfússon sem spurði fjármálarfáðherra hvort hann væri enn þeirrar skoðunar að engin sérstök álitamál eða vandamál væru uppi eða hefðu komið upp í sambandi við skattalega meðferð. Þetta var reyndar í fjórða sinn á þremur árum sem Steingrímur spurði um þetta sama og nýr fjármálaráðherra svaraði eins og forveri hans hafði gert. Árni M. Matthiesen fjármálaráðherra sagði engin sérstök álitamál eða vandamál vera í sambandi við skattalega meðferð mála vegna Kárahnjúkavirkjunar, umfram það sem kynni að koma upp vegna framkvæmda af þessari stærðargráðu. Hann tók fram að túlkun forsvarsmanna fyrirtækja á einstökum ákvæða skattalaga færi ekki alltaf saman við túlkun skattyfirvalda en slík mál væru í eðlilegum farvegi og yrðu til lykta leidd samkvæmt lögum og reglum. Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri-grænna, gagnrýndi fjármálaráðuneytið fyrir að vera sífellt að gefa röng svör varðandi skattalega meðferð og það væri ámælisvert að ráðuneytið skuli bera svona þvætting á borð fyrir Alþingi. Fjármálaráðherra taldi Steingrím vera að snúa út úr svari sínu og enda hefði Steingrímur verið á móti Kárahnjúkavirkjun frá upphafi. Steingrímur var með aðra fyrirspurn um Kárahnjúka til iðnaðarráðherra, um seinkun framkvæmda vegna sprunga og misgengja og umframkostnað. Valgerður Sverrisdóttir sagði jarðgangaborun fjóra mánuði á eftir áætlun en enn væri óljóst hvort unnt yrði að vinna þær tafir upp að fullu. Hún sagði ekkert benda til þess að kostnaður við virkjanaframkvæmdir myndu fara fram úr þeirri áætlun sem hafði verið til grundvallar þegar ákveðið var að hefja framkvæmdir. Valgerður sagði það jafnframt ástæðulaust og ótímabært að vera að fjalla um umframkostnað og afleiðingar hans á fjárhag Landsvirkjunar. Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, taldi þetta rýr svör. Hann ráðherra vera að draga það á langinn að svara spurningum um framkvæmdirnar enda væri óþægilegt að svara þeim og menn vildu fresta því í lengstu lög að svara spurningum um framkvæmdirnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira