Tap hjá Haukastúlkum

Kvennalið Hauka spilaði sinn fyrsta leik í Evrópukeppninni í körfubolta í kvöld og máttu þola slæmt tap á heimavelli fyrir Caja Canarias, 97-58. Kesha Tardy skoraði 20 stig fyrir Haukaliðið og Helena Sverrisdóttir skoraði 15 stig og átti 9 stoðsendingar.
Mest lesið






Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs
Enski boltinn


Aurier í bann vegna lifrarbólgu
Fótbolti

Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið
Íslenski boltinn
