Algjör viðsnúningur ráðuneytisins 17. apríl 2005 00:01 Bæjarstjórnir Hafnarfjarðar og Garðabæjar setja sig harðlega upp á móti fyrirætlunum heilbrigðisráðuneytisins um að sameina allar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu. "Unnið hefur verið eftir þeirri línu að færa eigi þetta verkefni til sveitarfélaganna og í tillögum sem liggja fyrir um breytta verkaskiptingu er þetta eitt af þeim málum sem efst eru á blaði," segir Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar. "Þetta er algjör viðsnúningur hjá ráðuneytinu og við höfum ekki fengið viðhlítandi skýringar á honum." Þá segir hann heilsgæsluna vera dæmigert nærþjónustuverkefni þar sem sveitarfélög tengi saman þætti á borð við öldrunarþónustu og heilsugæslu. Ásdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri Garðabæjar, fundaði í síðustu viku með heilbrigðisráðherra og ítrekaði fyrri mótmæli bæjarstjórnar vegna málsins. "Svo samþykkti líka stórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu að andmæla þessu og leggja áherslu á að næstu skref yrðu frekar að færa heilsugæslustöðvarnar frá ríki til sveitarfélaga," segir hún og telur misráðið að auka samþjöppun og miðstýringu í rekstri heilsugæslustöðvanna. "Frekar væri að færa grunnþjónustuna nær íbúunum, annað hvort með því að færa reksturinn til sveitarfélaganna, eða starfsmanna stöðvanna þar sem þeir hafa áhuga á." Málið er þó alfarið í höndum ráðuneytisins. "Sveitarfélögin eiga ekki lengur fulltrúa í stjórnum þessara stofnana því þær voru fyrir nokkrum árum lagðar niður," segir Lúðvík, en ítrekar að sveitarfélögin sætti sig ekki við málatilbúnað ráðuneytisins. Ásdís Halla segist bíða viðbragða ráðherra eftir fundinn í síðustu viku. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir áfram verða unnið að skoðun sameiningar heilsugæslunnar og fyrirætlanir kynntar fyrir starfsfólki. Hann segir að ekki ætti að verða breyting á þjónustu heilsugæslustöðvanna. "Þarna er bara um að ræða hagræðingu á yfirstjórn og ekki ætlunin að breyta eðli heilsugæslunnar. Meiningin er bara að til verði sterkari einingar sem farið geti sameiginlega í stærri verkefni" segir hann og telur að þjónusta heilsugæslunnar ætti í kjölfarið að batna frekar en hitt. Hann áréttar þó að enn sé verið að skiptast á skoðunum um málið og ráðuneytið sé að skýra sín sjónarmið í því fyrir sveitarfélögunum. Fréttir Innlent Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Sólveig Anna endurkjörinn formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Sjá meira
Bæjarstjórnir Hafnarfjarðar og Garðabæjar setja sig harðlega upp á móti fyrirætlunum heilbrigðisráðuneytisins um að sameina allar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu. "Unnið hefur verið eftir þeirri línu að færa eigi þetta verkefni til sveitarfélaganna og í tillögum sem liggja fyrir um breytta verkaskiptingu er þetta eitt af þeim málum sem efst eru á blaði," segir Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar. "Þetta er algjör viðsnúningur hjá ráðuneytinu og við höfum ekki fengið viðhlítandi skýringar á honum." Þá segir hann heilsgæsluna vera dæmigert nærþjónustuverkefni þar sem sveitarfélög tengi saman þætti á borð við öldrunarþónustu og heilsugæslu. Ásdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri Garðabæjar, fundaði í síðustu viku með heilbrigðisráðherra og ítrekaði fyrri mótmæli bæjarstjórnar vegna málsins. "Svo samþykkti líka stórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu að andmæla þessu og leggja áherslu á að næstu skref yrðu frekar að færa heilsugæslustöðvarnar frá ríki til sveitarfélaga," segir hún og telur misráðið að auka samþjöppun og miðstýringu í rekstri heilsugæslustöðvanna. "Frekar væri að færa grunnþjónustuna nær íbúunum, annað hvort með því að færa reksturinn til sveitarfélaganna, eða starfsmanna stöðvanna þar sem þeir hafa áhuga á." Málið er þó alfarið í höndum ráðuneytisins. "Sveitarfélögin eiga ekki lengur fulltrúa í stjórnum þessara stofnana því þær voru fyrir nokkrum árum lagðar niður," segir Lúðvík, en ítrekar að sveitarfélögin sætti sig ekki við málatilbúnað ráðuneytisins. Ásdís Halla segist bíða viðbragða ráðherra eftir fundinn í síðustu viku. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir áfram verða unnið að skoðun sameiningar heilsugæslunnar og fyrirætlanir kynntar fyrir starfsfólki. Hann segir að ekki ætti að verða breyting á þjónustu heilsugæslustöðvanna. "Þarna er bara um að ræða hagræðingu á yfirstjórn og ekki ætlunin að breyta eðli heilsugæslunnar. Meiningin er bara að til verði sterkari einingar sem farið geti sameiginlega í stærri verkefni" segir hann og telur að þjónusta heilsugæslunnar ætti í kjölfarið að batna frekar en hitt. Hann áréttar þó að enn sé verið að skiptast á skoðunum um málið og ráðuneytið sé að skýra sín sjónarmið í því fyrir sveitarfélögunum.
Fréttir Innlent Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Sólveig Anna endurkjörinn formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Sjá meira