Illskiljanleg ákvörðun 16. apríl 2005 00:01 Það er skoðun heilbrigðisráðuneytisins að samruni heilsugæslunnar á öllu höfuðborgarsvæðinu styrki starfsemi hennar á margvíslegan hátt. Þetta kemur efnislega fram í svarbréfi ráðuneytisins til Vilhjálms Ara Arasonar, formanns læknaráðs Heilsugæslustöðvarinnar að Sólvangi í Hafnarfirði, en hann spurði heilbrigðisráðherra bréflega um tilgang sameiningarinnar. Í bréfinu segir jafnframt að auðveldara sé að fela stærri stofnun ný verkefni, jafnt á sviði hefðbundinna verkefna heilsugæslunnar sem og við hugsanlega fjölgun sérfræðilegra verkefna eða sjúkrahúsþjónustu. Ráðuneytið vísar til þess að alls hafi nú um 55 stofnanir verið sameinaðar og þeim fækkað í um 15. Loks er ítrekað að heilbrigðisyfirvöld stefni að frekari sameiningu stofnana. Vilhjálmur Ari segir að allir læknarnir á Sólvangi hafi haldið fund um ákvörðun ráðuneytisins. Þeim þyki hún illskiljanleg og hún komi öllu starfsfólki og stjórnendum stöðvarinnar á óvart. Því hafi læknaráðið óskað efir útskýringum um eðli og tilgang sameiningarinnar. Hann bendir á að bæjarráð Hafnarfjarðar og Garðabæjar hafi fjallað um málið. Orðrétt segir í ályktun bæjarráðs Garðabæjar um málið: "Bæjarráð telur að aukin miðstýring á starfsemi heilsugæslunnar dragi úr frumkvæðisáhrifum hennar og hafi neikvæð áhrif á samstarf við bæjaryfirvöld, en slíkt samstarf aðila er að sinna nærþjónustu við íbúana og er forsenda fyrir bættri þjónustu heilsugæslunnar." Vilhjálmur Ari segir að ráðuneytið minnist hvergi á mikilvægi þess að færa stjórnunarlega ábyrgð og eftirlit til þeirra sem sinni nærþjónustunni í sveitarfélögunum. Þarna skjóti skökku við, því Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hafi á Alþingi talað um að gera mikilvæga þjónustu við íbúana gegnsæja og að flytja bæri ábyrgðina og eftirlitið með henni nær þeim sem noti hana. Heilsugæslustöðvarnar í Reykjavík, Mosfellsbæ, Kópavogi og á Seltjarnarnesi hafa þegar verið sameinaðar og lúta sameiginlegri stjórnsýslu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Það er skoðun heilbrigðisráðuneytisins að samruni heilsugæslunnar á öllu höfuðborgarsvæðinu styrki starfsemi hennar á margvíslegan hátt. Þetta kemur efnislega fram í svarbréfi ráðuneytisins til Vilhjálms Ara Arasonar, formanns læknaráðs Heilsugæslustöðvarinnar að Sólvangi í Hafnarfirði, en hann spurði heilbrigðisráðherra bréflega um tilgang sameiningarinnar. Í bréfinu segir jafnframt að auðveldara sé að fela stærri stofnun ný verkefni, jafnt á sviði hefðbundinna verkefna heilsugæslunnar sem og við hugsanlega fjölgun sérfræðilegra verkefna eða sjúkrahúsþjónustu. Ráðuneytið vísar til þess að alls hafi nú um 55 stofnanir verið sameinaðar og þeim fækkað í um 15. Loks er ítrekað að heilbrigðisyfirvöld stefni að frekari sameiningu stofnana. Vilhjálmur Ari segir að allir læknarnir á Sólvangi hafi haldið fund um ákvörðun ráðuneytisins. Þeim þyki hún illskiljanleg og hún komi öllu starfsfólki og stjórnendum stöðvarinnar á óvart. Því hafi læknaráðið óskað efir útskýringum um eðli og tilgang sameiningarinnar. Hann bendir á að bæjarráð Hafnarfjarðar og Garðabæjar hafi fjallað um málið. Orðrétt segir í ályktun bæjarráðs Garðabæjar um málið: "Bæjarráð telur að aukin miðstýring á starfsemi heilsugæslunnar dragi úr frumkvæðisáhrifum hennar og hafi neikvæð áhrif á samstarf við bæjaryfirvöld, en slíkt samstarf aðila er að sinna nærþjónustu við íbúana og er forsenda fyrir bættri þjónustu heilsugæslunnar." Vilhjálmur Ari segir að ráðuneytið minnist hvergi á mikilvægi þess að færa stjórnunarlega ábyrgð og eftirlit til þeirra sem sinni nærþjónustunni í sveitarfélögunum. Þarna skjóti skökku við, því Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hafi á Alþingi talað um að gera mikilvæga þjónustu við íbúana gegnsæja og að flytja bæri ábyrgðina og eftirlitið með henni nær þeim sem noti hana. Heilsugæslustöðvarnar í Reykjavík, Mosfellsbæ, Kópavogi og á Seltjarnarnesi hafa þegar verið sameinaðar og lúta sameiginlegri stjórnsýslu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira